Vikan


Vikan - 10.07.1980, Blaðsíða 11

Vikan - 10.07.1980, Blaðsíða 11
húsa í þeim stíl sem hann vill hafa þau. En það verður ekki á meðan reglugerðir standa óbreyttar. „Það eru um 2000 veitingastaðir í Luxembourg og ég er klár á þvi að að- eins lítið brot af þeim fengi leyfi til að starfa heima á íslandi, hversu margir get ég að sjálfsögðu ekki nefnt. En af þeim 10 stöðum hérna sem ég þekki hvað best eru aðeins 2 sem uppfylla skilyrðin. Þó eru þeir allir eins góðir, ef ekki betri en skipti Valgeirs við Áfengisverslun ríkis- ins sannar það á eftirminnilegan hátt. Það var þannig að Valgeir hafði af einskærri þjóðhollustu eina flösku af is- lensku brennivíni á bar sinum. Þarstóð flaskan svo mánuðum skipti og var ekki komin nema niður i miðjan háls þegar Valgeiri hugkvæmdist að reyna að skipta um miða á þessu óseljanlega vini, hvað hann og gerði. 1 stað brennivins- miðans lét hann prenta nýjan og fallegri til að skipta um miða á brennivíninu og gerir forstjóranum um leið ljóst að þarna geti meiriháttar viðskipti verið í uppsigl- ingu. Ekki aðeins á sinum bar heldur á öllum börum I næsta nágrenni og þeir eru ekki svo fáir. En hvað gerist? For- stjórinn svarar um hæl og segir að ekki komi til mála að fara að kenna þennan eðaldrykk við plágu sem herjaði á Is- lendinga fyrir nokkrum öldum, drap helming þjóðarinnar ef ekki meir — Cockpit-lnn er til húsa við Boulevard George Patton nr. 43 í Luxembourg. Nær öll vinna við staðinn hefur verið unnin af lslendingum nema hvað út- lendingar lögðu rafmagnið i hann. „Ég kenni lslendingunum „hobby- cooking” á veturna og svo hjálpa þeir mér við svona lagað,” segir Valgeir. „Þetta köllum við að versla með greið- ann og allir eru ánægðir.” Þess má geta að Valgeir gæti alls ekki Valgeir og félagar leggja síðustu hönd á verkið. Valgeir er í miðið, honum á hægri hönd er Björgvin Guðmundsson, „yfirflísalagningameistari” og flugstjóri hjá Cargolux, en á vinstri hönd hefur hann Guðbjörn Gunnarsson, yfirsmið krárinnar. Eins og sjá má er tækið fremst á mynd- inni úr flugvél en úr því mun bjórinn streyma um ókomna framtíð. Mynd: Jim Smart. nokkur matstaður heima. Svo má ekki gleyma þvi að ef ríkismötuneytunum á tslandi yrði lokað þá mætti með góðu móti bæta 150 veitingastöðum við þá sem nú þegar eru starfandi. 150 segi ég og meina.” En lslendingar eru ekki miklir við- skiptamenn og stundum gengur það meira að segja svo langt að það er eins og þeir vilji ekki græða. Sagan um við- sem á stóð „Black Death”. Og viti menn, flaskan kláraðist á stundinni og kassarn- ir þrír sem staðið höfðu inni á lager svo mánuðum skipti seldust strax næstu daga. Svarti dauði rann ofan í útlending- ana sem þarf ekki að koma neinum á óvart því drykkurinn er bæði góður og áhrifamikill. Það sem gerist næst er að Valgeir skrifar forstjóra Áfengis- og tó- baksverslunar ríkisins og fer fram á leyfi kemur ekki til mála! Að merkja flösk- urnar með orðunum Svarti dauði væri lítilsvirðing við drykkinn. Valgeir, sem hélt í barnaskap sínum að hann væri að bjóða upp á viðskipti, nennti ekki að standa í slíkum bréfaskiptum og hefur fyrir bragðið ekki selt brennivin síðan. „Það er stundum eins og Islendingar vilji ekki standa í viðskiptum. En þeir um það,” segir Valgeir og ypptir öxlum. staðið í þessum veitingarekstri ytra ef hann væri ekki mæltur á annaðhvort franska eða þýska tungu. Hann lærði frönsku á meðan hann stundaði nám við hótelskóla i Sviss og það gerir gæfumun- inn. E.J. 28. tbl. Vikan II
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.