Vikan


Vikan - 10.07.1980, Side 59

Vikan - 10.07.1980, Side 59
VERÐLAUNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verðlaun fyrir réttar lausnir á gátum nr. 192 (22. tbl.): Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verðlaun. 3000 krónur. hlaut Dagbjört Ómarsdóttir. Öldutúni 6. 220 Hafnarfirði. 2. verðlaun. 2000 krónur. hlaut Árniann H. Guðmundsson. Ytra-Hóli i Önguls staðahreppi. 601 Akureyri. 3. verðlaun, 2000 krónur. hlutu Hulda og Birgitta Rós. Furulundi 15a. 600 Akureyri. Lausnarorðið: ÆRINGI Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna: 1. verðlaun. 5000 krónur. hlaut Hrefna Bjarnadóttir. Tunguvegi 48. 108 Reykjavík. 2. verðlaun. 3000 krónur. hlaut Jóhanna Jóhannsdóttir. Byggðavegi 99. 600 Akur eyri. 3. verðlaun. 2000 krónur, hlaut Agnes Kragh. Birkimel 6. 107 Reykjavik. Lausnarorðið: KERFISKARL Verðlaun fyrir 1 X 2: 1. verðlaun, 5000 krónur. hlaut Sólveig Hjörvar. Langholtsvegi I 16. 104 Reykjavik. 2. .verðlaun, 3000 krónur. hlaut Pálína Kristinsdóttir. Lyngási 2. Holtum. 801 Sel fossi. 3. verðlaun. 2000 krónur, hlaut Águsta Valdimarsdóttir. Fyrarbraut 28. 825 Stokks eyri. Réttar lausnir: X-2-1-1-2-2-X-X-1 LAUSN Á BRIDGEÞRAUT Það er athyglisvert hve margir möguleikar eru í spilinu. Það er hægt að fá fimm tígulslagi ef tígullinn liggur vel og fjóra laufslagi cf laufið fellur 3—3. Þá er hægt að ná út spaðaásnum og fá tvo slagi á spaða. En um leið og varnarspilararnir komast inn spila þeir hjarta og þá er ekki lengur fyrirstaða i þcim lit. Viðsameinum best möguleikana eftir að hafa drepið fyrsta slag á hjartadrottningu með því að leggja niður tigulás. Því næst þrisvar lauf. Þá veit nraður hvort þörf er á tveinrur spaða slögum eða fjórum tígulslögum. Þegar laufið fellur er spaða spilað og niu slagir eru i húsi. LAUSN ÁSKÁKÞRAUT 1. Hxb7 + ! - Kxb7 2. Hxa7 +! - Rxa7 3. Db6 + — Ka8 4. Rc7 mát. LAUSNÁ MYNDAGÁTU F/SKUfí Efí AFBfíA GDS MA TUfí Við bjóðum myndarleg peningaverðlaun fyrir lausn á gátunum þremur. Fyllið út formin hér fyrir neðan og merkið umslagið VIKAN, pósthólf 533, 105 Reykjavík, gátur. Senda má fleiri en eina gátu i sama umslagi, en miðana verður að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuður. LAUSN NR. 198 1 x2 1. verð/aun 5000 1 2. verð/aun3000 2 3. verð/aun 2000 3 4 5 6 7 8 9 SENDANDI: 10 11 12 13 KROSSGÁTA \~~~ FYRIR FULLORÐNA L___ 1. verðlaun 5000 kr. 2. verðlaun 3000 kr. 3. verðlaun 2000 kr. Lausrtarorðið: LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR" Sendandi: Ég legg til að þú kaupir kúrekabúning handa honum. Strákurinn þarf loft. 28. tbl. Vikan 59

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.