Vikan


Vikan - 25.09.1980, Blaðsíða 10

Vikan - 25.09.1980, Blaðsíða 10
Stórborgir Vetrarhöllin og viðbyggingar hennar: Tæplega 3 milljónir lista- verka og dýrgripa. aö lita allsérkennilega styttu af honunt sem gerð var strax eftir dauða hans. Hún cr í fullri líkamsstærð. líkaminn skorínn úr tré en vaxmót notuð af andliti Itans, höndum og fótum. Hann er klæddur skartklæðnaði þeint er hann har við krýningu Katrinar I 1724. og sagan segir að hárkollan sé gcrð úr hári Itans sjálfs. Alla vega er stytta þessi alveg óhugnanlega lifandi. Á leiðinni til kirkju heilags ísaks segir leiðsögumaðurinn okkur að safnið hafi verið nær fjórfaldað eftir byltingu. Við nánari eftirgrennslan kentur þó i ijós að ckki hafa hlutir þessir verið keyptir Iteldur konta frá einkasöfnum rússneskra aðalsmanna og annarra lista vcúasafnara sent rikið lagði eignarhald á eftir byltinguna. Svona er gangur lifsins. eins dauði er annars brauð. Saga hinnar glæsilegu ísakskirkju minnir lika óþyrmilega á hinn gifurlega mun á auðugúm og fátækum á þessu timabili. Byrjað var á byggingu hcnnar i tið Alexanders I og tilraun sú lil byltingar sem gerð var við dauða hans 1825 var kæfð niður á torginu l'yrir framan hana af mönnum Nikulásar arftak'a hans I. Verkamenn sem unnu að hyggingu kirkjtmriar sýndu hug sinn með því að kasta öllu þvi sem hönd á festi frá þaki hennar niður á hermenn keisarans. 10 Vikan 39* tbl. Kirkja hailags Isaks: Bygging hennar kostaði 100.000 mannslif.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.