Vikan


Vikan - 25.09.1980, Blaðsíða 47

Vikan - 25.09.1980, Blaðsíða 47
Vopnasérfreeðingurinn Anelavitr kennir hinum unga Aaron að meðhðndla eina af byssum þeim sem drengurinn smyglar inn i gyðingagettóið rétt fyrir uppreisn ibúanna. Pólverjinn klappaði honum á kollinn — fyrstu mannlegu eiginleikarnir sem Móses sá í fari hans. Eldri Pólverjinn stóðá fætur. „Komið ykkur út, báðir tveir. Því lengur sem þið eruð hér því meiri er hættan fyrir okkur.” Þeir fóru aftur sömu leið i gettóið og voru i hættu staddir hvert andartak. En Aaron þekkti allar leynileiðir og þeir komust að þækistöðvum andspyrnunnar meðþyssuna sína. Fáeinum dögum síðar kallaði Morde- chai Anelevitz saman hóp andspyrnu- fólks I leynilegum aðalstöðvum sínum. Mikilvægasta fólkið þar var síonistaæsk- an — unglingsdrengir og -stúlkur. Eldra fólkið — Móses frændi, faðir minn, Zalman, Eva — sat við vegginn og horfði á. Anelevitz var sjálfur heitur síonisti og var i mörg ár fyrir hóp sem nefndi sig Hashomer Hatzair. En nú hafði hann ekki áhuga á neinum stjórn- málum. Hann vildi þjálfa hermenn, bar- dagamenn. Meðeinni byssu. Hann stóð frammi fyrir unga fólkinu og sýndi hvernig byssan starfaði. Gikk- inn. Hlaupið. Hlaðninginn. Svo leit hann á ungmennin. „Hver vill vera fyrstur?” Drengur steig fram. Hann var ekki eldri en sextán ára. „Þetta gæti verið Rúdí," man Eva að faðir minn sagði. Á vegginn fjærst hafði verið hengd klippimynd af þýskum hermanni — með hjálm og jakka og stóran hakakross. Anelevitz sneri drengnum að markinu og skellti byssunni í hönd hans. Framhald í næsta blaði. Einkaréttur á tslandi — (Gcrald Green — Bookman Agency.» Lausn á eldspýtnaþraut á bls. 28 a) 5 á 2 b) 7 á 10 c) 3á8 d) 1 á 4 e) 9á6 39. tbl. Vlkan 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.