Vikan


Vikan - 30.10.1980, Side 3

Vikan - 30.10.1980, Side 3
Hilmar Jónsson með hnifínn á lofti að flaka. Auður Magnúsdóttir stendur i ströngu. Menntun margra leikara og tónlistar- manna er oft í engu samræmi við störf þeirra. Margir af frægustu kvikmynda- leikurunum hafa aldrei numið leiklist í skóla, en sumir þeirra eru ágætlega menntaðir á gjörólíkum sviðum. Telly Salavas, sjónvarps Kojak, lærði ekki til leynilögreglumanns. Hann lærði sálfræði og stefndi að læknisfræðinámi. Því miður — eða hvað? — fékk hann ekki skólavist í neinum læknaskóla. Það var ekki fyrr en hann hafði starfað all- lengi fyrir Upplýsingaþjónustu Banda- ríkjanna að hann álpaðist á vit leiklistar- gyðjunnar. Mick Jagger hefur verið bendlaður við ýmislegt, en sjaldan við menntun og skóla. Reyrtdin er engu að síður sú, að aðalsöngvari Rolling Stones stundaði nám við ágætan menntaskóla og síðan við London School of Economics. i Lundúnum endurnýjaði hann kunnings- skapinn við gamlan skólafélaga úr menntaskóla, Keith Richard, og Rolling Stones litu dagsins Ijós. Var þá úti ferill Jaggers sem námsmanns. George C. Scott var við nám f blaðamennskudeild Missouri-háskólans í Columbíu. Hann hvarf frá villu síns vegar er honum varð ljóst að hann væri of feiminn til þess að geta orðið góður spyrill. Hins vegar var hann ekki of feiminn til þess að fara fram á leiksviðið. 1 *■ ■ ■II— i. ,71 l— .7 C.— _J i 44. tbl. 42. árg. 30. okt. 1980 Verð kr. 1500 GREINAR: 4 Ekki er allt sem sýnist. Vikan gengur um götur Akraness. 6 Gréta Garbo að tjaldabaki. David Niven rifjar upp kynni af leik- konunni frægu. 10 Feður og bðm 1 skilnaði. Guðfínna Eydal skrifar um fjölskyldumál. 12 Nfkaragúa — ári eftir byitingu. Sfðasta greinin um Suður-Amerlku. 16 Hótel i gömlum höllum. Jónas Kristjánsson skrifar frá Flórens. 18 Heimþráin er meinholl. Vikan ræðir við Hallmar Sigurðsson leikara. 32 Þegar maður er hamingjusamur er maður ekki þreyttur. Miðnætur- viðtal við ftölsku óperusöngkonuna Ratti. 47 Ævar R. Kvaran skrifar um undar- leg atvik: Berdreymi. SÖGUR: 24 Drengurinn sem vissi hvað hann vildi. Smásaga. 38 Viltu veðja? Willy Breinholst. 40 Holocaust. Framhaldssaga. ÝMISLEGT: 2 Mest um fólk. 8 Á Langasandi allan ársins hring. Vikan kynnir tískuna á Akranesi. 28 Timburmennirnir þfnir — f ömur- legri morgunskfmunni. Talandi teikningar. 38 Stjörnuspá. 49 Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiðslumeistara: Gratineraðar gellur. 51 Draumar. 52 Myndasögur og heilabrot. 62 Pósturinn. FORSÍÐAN Forsfðan að þessu sinni er tekin á Langa- sandi og við erum með meira góðgæti þaðan á bls. 8 og 9. Ljósm. Jim Smart. VIKAN. Útgefandi: Hilmir hf. Ritatjóri: Sigurflur Hroiðar Hreiðarsson. Blaðamenn: Anna Ólafa- dóttir Björnsson, Borghiidur Anna Jónsdóttir, HrafnhUdur Sveinsdóttir, Jón Aegeir Sigurðsson, Þórey Einaredóttir. Útiitateiknarí: Þorhergur Kristinsaon. Ljósmyndarí: Ragnar Th. Sigurös- son. RiTSTJÓRN Í SÍÐUMÚLA 23, simi 27022. AUGLÝSJNGAft Bsna Krisljónedótts, simi 8S320. AFGREIÐSLA OG DREIFING i Þverhohi 11, simi 27022. Pósthólf 533. Verö i lausasöki 1500 kr. Áskriftarverð kr. 5000 pr. ménuö, kr. 15000 fyrir 13 tökiblöö órsfjóröungslega eöa kr. 30.000 fyrír 28 blöö hálfsárslega. Áskríftarverð greiðist fyrir- fram, gjalddagar nóvember, fobrúar, mai og ágúsL Áskríft í Reykjavík og Kópavogi greiðist mánaöaríega. Um málofni noytonda er fjallað i samráöi viö Neytendasamtökin. 44. tbl. Vikan 3

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.