Vikan


Vikan - 30.10.1980, Qupperneq 13

Vikan - 30.10.1980, Qupperneq 13
Texti og Ijósmyndir: örn Jónsson og Laufey Guójónsdóttir LHið er aftur komið i eðlilegt horf. Mynd af útimatsölustað. Við landamœri Nikaragúa: Sandino i gar, Sandlno f dag, Sandino alltaf, standur 6 borðanum. sækjast eftir völdum í því augna- miði að hagnast á því. Sérstaða Somosa fólst í því að hann reyndi ekki á nokkurn hátt að réttlæta aðgerðir sinar með tilvisun til laga og reglna. Ef hann vildi umbuna einhverjum herforingja sinna gerði hann stór landssvæði upptæk og færði þeim að gjöf. Skipti þá engu máli hvort lands- svæðin voru í eigu stórjarð- eigenda eða fátækra smábænda. Ef einhverjum utan fjölskyld- unnar tókst að koma upp arðvænlegum atvinnurekstri var Somosa fljótur til að þjóðnýta allt saman. Grimmd hans beindist því ekki síður að eigna- mönnum en t>eim eignalausu. Með tímanum tókst honum að fá alla upp á móti sér, ekki síður þá sem voru betur settir en þorri landsmanna. Stjórnun hans var meira í líkingu við þá sem þekkist meðal mafíósa í fátækrahverfum stórborganna en stjórnun þjóðríkis. Upp úr sauð eftir jarðskjálft- ana 1974. Jarðskjálftarnir voru einhverjir þeir skæðustu sem vitað er um og Níkaragúa, sérstaklega höfuðborgin, Managua, var i rústum i orðsins fyllstu merkingu. Somosa og menn hans hirtu nærri alla erlenda aðstoð og notuðu til að efla eigin fyrirtæki. Stuttu eftir hörmungarnar fylltist svarta- markaðurinn af „erlendum prímavörum” sem gefnar höfðu verið til að fæða sveltandi fórnarlömbin. Það er því ekkert skrýtið þó almenningur sé bjart- sýnn á framtíðina, ástandið getur ekki versnað. Hægfara breytingar Síðasta verk Somosa áður en hann flúði var að tæma allar hirslur rikis, banka og fyrir- tækja. Erlendur gjaldeyrir fyrirfannst ekki í landinu eftir valdatöku sandinistanna og 44. tbl. Vikan 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.