Vikan


Vikan - 13.08.1981, Blaðsíða 48

Vikan - 13.08.1981, Blaðsíða 48
Nokkur hollráð ¥ I sumarhitanum Bómull er best Best er aö nota bómullarnærföt. Bómullin er einasta efniö sem sýgur í sig hita líkamans og raka, þess vegna er hún alltaf þægileg viökomu. Drekkið vatn í sumarhitanum Þegar maður svitnar og þorstinn sækir á verður manni oft á að grípa til ýmissa sætra drykkja sem því miður innihalda of margar hitaeiningar. Venjulegt islenskt vatn, ískalt og hreint, er hollara. íste með sítrónu útí er svalandi og ekki hitaeiningaríkt. Ilmefni geta verið varasöm í sólinni Það getur svo sem verið freistandi að úða sig ilmvatni í sólarhitanum. En gættu þín. Alkóhólið í ilmvötnum getur orsakað bletti á húðinni þegar sólin skin. Og þessi blettir hverfa því miður ekki. Verndaðu augun Geislar sólarinnar eru flestum íslending- um eftirsóknarverðir en þeir geta líka verið okkur hættulegir. Á augna- lokunum er húðin mjög þunn og viðkvæm og því þarf að vernda þau gegn sterkum sólargeislum. Gleraugu eins og notuð eru þegar fólk fær sér háfjallasól eru ágæt til verndar. Þú klippir aðeins teygjuna i burtu og engar rendur mynd- ast eins og gerist ef notuð eru venjuleg gleraugu. Blað á nef ið Þú hefur eflaust tekið eftir því að nefið er óvenju viðkvæmt fyrir sólargeislum. Til eru sérstakar nefhlífar en hin grænu blöð náttúrunnar eru alveg eins heppileg til að hlífa með. 48 Vikan 33. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.