Vikan


Vikan - 15.04.1982, Blaðsíða 21

Vikan - 15.04.1982, Blaðsíða 21
Smásaga til hefur þú bara reiknað með karl- mönnunum. — Maður getur aldrei reiknað með kvenmanni, sagði Torolv hægt. Kven- maður sveiflast frá einum hópnum til annars. Það er spurning um form fót- leggjanna. Stúlkur með fallega fótleggi skrefa yfir erfiðleikana en þær sem hafa Ijótar lappir geyma þær undir skrif- borðinu. — Þær finnast sem hafa ósköp venjulega fótleggi. — Sjáðu Önnu, sagði hann. Hún er í Parisartiskunni. Flott stelpa, án efa. Fyrst var hún gift skrifstofurottu, síðan tók hún skrifstofustjórann og núna situr hún meðyfirforstjóranum. — Allir á sömu skrifstofu? — Að minnsta kosti sama atvinnu greinin. Hvort fyrrverandi yfirforstjóra- frú hefur tekið skrifstofustjórann veit ég ekki. Annars fara konur aldrei niður á við, bara upp á við. — Þú ert spaugsamur. — Skáld hefur ekki ráð á þvi að vera spaugsamt. — Mér þykir mjög vænt um Ijóðin þín,Torolv. — Hefur þú lesið þau? — Hvort ég hef. — Gleður mig að kynnast frúnni. — Þetta var ánægjulegt, Torolv, sagði hún og skemmti sér. — Það er eins og i gamla daga. En þá voru það kennararnir sem þú gerðir grín að. Torolv og Lisbeth voru meðal þeirra fáu sem sátu eðlilega i sætunum. Flestir i kringum þau höfðu fengið einhvem arminn til að halla sér að. — Þarna höfum viðeitt kærustuparið frá timanum þegar við útskrifuðumst, sagði Lisbeth. — Hverjum er hún gift? — Honum. — Mig minnir að ég hafi heyrt eitthvaðannað. — Hún giftist öðrum en svo fundu þau hvort annað i siðustu afmælisveislu okkar. — Aumingja maðurinn. — Hvor þeirra? — Sá sem hún yfirgaf. — Það er betra að tvær. manneskjur séu hamingjusamar en að þrjár séu óhamingjusamar, sagði Torolv. Fyrir nú utan að til tiðinda má teljast að tvær manneskjur séu áslfangnar hvor af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.