Vikan


Vikan - 15.04.1982, Side 24

Vikan - 15.04.1982, Side 24
íslensk ull JL W»> 1 Ý ❖ ^ ■/; 4k ic^e #» # Sitt af hverju tagi Frönsk hönnun og ís- lensk ull Þessar myndir eru úr auglýsingu í frönsku blaöi. Verið er að auglýsa ullargarn og eru myndirnar af ýmiss konar vetrarflíkum úr viðkomandi garni. Það sem fyrst og fremst vakti athygli okkar var að þarna er verið að auglýsa íslenskt ullargarn. Garnið er auglýst undir vörumerkinu Berger du Nord og einungis kallað íslenskt ullar- garn en ekki kemur fram hvers konar ullargarn. Hór höfum við enn eitt dœmi um hvernig útlendingar notfœra sór íslensk hróefni og hanna góðar vörur. Ef til vill gætum við bróðum farið að flytja inn Berger du Nord ullargarn og uppskriftablaðið sem þvf fylgir.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.