Vikan


Vikan - 15.04.1982, Page 24

Vikan - 15.04.1982, Page 24
íslensk ull JL W»> 1 Ý ❖ ^ ■/; 4k ic^e #» # Sitt af hverju tagi Frönsk hönnun og ís- lensk ull Þessar myndir eru úr auglýsingu í frönsku blaöi. Verið er að auglýsa ullargarn og eru myndirnar af ýmiss konar vetrarflíkum úr viðkomandi garni. Það sem fyrst og fremst vakti athygli okkar var að þarna er verið að auglýsa íslenskt ullargarn. Garnið er auglýst undir vörumerkinu Berger du Nord og einungis kallað íslenskt ullar- garn en ekki kemur fram hvers konar ullargarn. Hór höfum við enn eitt dœmi um hvernig útlendingar notfœra sór íslensk hróefni og hanna góðar vörur. Ef til vill gætum við bróðum farið að flytja inn Berger du Nord ullargarn og uppskriftablaðið sem þvf fylgir.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.