Vikan


Vikan - 15.04.1982, Blaðsíða 29

Vikan - 15.04.1982, Blaðsíða 29
Vikuferð um Danmörku - VII Kirkjan í Kalundborg. Háskólinn er fast við kirkjuna nær vatninu, og við skulum gjarna fá okkur stutta göngu meðfram vatninu, áður en við stígum enn upp í bílinn. Ringsted er síðasti viðkomu- staður okkar í dag, áður en við tökum strikið til Kaupmanna- hafnar. Vegna stórfelldra bruna á 17. öld og aftur í byrjun 19. aídar. er lítið um gamlar byggingar, þótt Ringsted væri einn helsti staður landsins á miðöldum og aðalþingstaður Sjálands allt fram á daga Kristjáns fjórða. En við skoðum þar enn eina kirkjuna, Sct. Bendts kirkju, eina af fyrstu múrsteinsbyggingum Dan- merkur. Merkust er hún þó fyrir að geyma meira en 20 konunglegar grafir og minjar frá miðöldum. Og þá er komið að lokum ferðar okkar, aðeins 60 km akstur til Kaupmannahafnar, þar sem við hófum sjö daga ferð okkar um landið. Við höfum sannarlega komist að raun um, að Danmörk er dálítið meira en sú glaða, ljúfa Kaupmannahöfn, sem svo margir íslendingar þekkja. Landið að baki hennar er ekki síður forvitnilegt. \S Kirkjan í Ringstcd, cin clsta múrstcinsbygging Danmcrkur. 15. tbl. Vikan 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.