Vikan


Vikan - 15.04.1982, Blaðsíða 40

Vikan - 15.04.1982, Blaðsíða 40
Skreytingar og gjafavörur , , við öll : tœki- X'- r færi á v- M", • r ^ Bbmolxiöin vor Austurveri Sími 84940 sinn og leit öðru hverju í kringura sig til að athuga hvort allir hefðu nú tekið eftir hversu gáfulega hann talaði. Tone og Jörgen virtust hóflega hrifin. Eftir borðhaldið gengu þau enn út í trjálundinn og grannskoðuðu steininn frá öllum hliðum. Annika hafði miklar áhyggjur af því að þau tröðkuðu á gröf Feorníns. En þau vöruðust reyndar að stíga ofan á blómin. Ron kom nú til þeirra og Annika bað þess heitt að hún fengi gleymt andlits- svip hans þegar honum varð ljóst að Parkinson og Lisbeth höfðu verið leidd í allan sánnleika. Ef henni átti að takast að trúa þvi áfram að hann væri með fullu viti varð hún að gleyma villimann- legu bliki augna hans. — Ron, andvarpaði Martin örvæntingarfullur. — Við komumst hvorki aftur né fram. Steinninn er of illa farinn. Okkur tekst ekki að finna týndu orðin. — Má ég líta á textann? bað Ron og enn á ný vakti djúp rödd hans duldar til- finningar í brjósti Anniku. Martin rétti honum blað með þýddum texta. — Nei, ekki þennan! Ogam! Martin leitaði sem óðast í minnis- blaðabunkanum og dró loksins fram blaðið þar sem þau höfðu teiknað upp öll ogamtáknin. — Sjáðu, sagði hann. Þú manst við vorum búin að þýða textann á þessa leið: „Við höfum falið kórónuna og konungssverðið undir ... á.... Cadallán konungur.” Það er þetta „VO. EN... UNII VAR SINDE .L.B.” sem veldur okkur höfuðverk. Lítum fyrst á „.EN...UNII”. Hefurðu nokkra skyn- samlega tilgátu um hvað það á að þýða? Þau biðu öll þögul meðan Ron velti vöngum. Parkinson andaði þungt. Loks rétti Ron Martin aftur blaðið. — Þetta er ekki eitt orð heldur tvö, sagði hann stuttlega. — Tvö? át Martin eftir honum stein- hissa. — Já, auðvitað, það liggur í augum uppi, sagði Parkinson og reigði sig. — „II" bendir einmitt til þess að það sé nafnorð fyrir framan. — Páfagaukur, hreytti Martin út úr sér. — Af hverju varstu þá ekki á undan Ron með þá skýringu? Það er alltaf hægt að vera vitur eftir á. — En það er rétt getið hjá þér að „VO” þýðir „undir”, hélt Ron áfram. — Veistu hvaða orð þetta hafa verið? spurði Parkinson og nálgaðist Ron óhóf- lega í æsingi sínum, en Ron hörfaði jafn- skjótt. — Nei, en ég get reynt að geta mér þess til. Ég veit bara ekki.... itg)tring isograph® Allar nánari upplýsmgar: PENNAVIÐGERÐIN Ingólfsstræti 2, sími 13^71 3 i ÁVALLT í FARARBRODDI TEIKNIPENNA Viðurkenndir úrvals pennar fyrir atvinnumenn, kennararog námsfólk. Rotring teiknipennar og teikniáhöld fást I þægilegum einingum fyrir skóla og teiknistofur. Tvöföld þétting í hettunni tryggir, að eigin- leikar (Rotring Isograph) eru ávallt hinir sömu, jafnvel þótt hann hafi ekki verið notaður lengi. 40 Vlkan XS.tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.