Vikan


Vikan - 22.04.1982, Qupperneq 38

Vikan - 22.04.1982, Qupperneq 38
Lisbeth þaut á fætur. — Já, guð, við skulum fara þangað í kvöld. Ég sá um daginn að það á að vera ball þar í kvöld. Ég er orðin hundleið á að hanga alltaf hér í þessum vindrassi. — Ball? sagði Parkinson hvasst. — Ertu að hugsa um ball núna? — Já, hvers vegna ekki? Þið náið hvort eð er ekki upp þessu grjótflikki i kvöld, þaö er að verða dimmt. Og er ekki tilvalið að halda upp á daginn? Meðan hin reyndu að melta þessa óvæntu uppástungu horfði Martin á Anniku. Hún stóð skammt frá Ron og enda þótt hæfilegt bil væri á milli þeirra og þau forðuðust að líta hvort á annað var Martin ekki í vafa um straumana á milli þeirra. Það olli honum óskiljanleg- um sársauka. Hún er min, Ron, hún er mín, skilurðu það ekki? hugsaði hann. Þú getur hvort eð er ekki fengið hana. Hvers vegna ertu að kvelja hana og sjálfan þig í leiðinni? Skyndilega fékk hann andstyggilega hugmynd. Jæja, litla fröken Núll, nú skaltu fá að kenna á því hvernig fer fyrir þeim sem fúlsa við Martin öyen. 8. hluti — Já, við skulum bara drífa okkur, sagði hann. — Annika og Tone? Eruð þið ekki með? — Gjarna, sagði Tone. — Við þurfum tilbreytingu eftir þriggja daga dvöl hér í auðninni. Svolitla menningu. — Menningu? Á sveitaballi? sagði Jörgen. En hann var fljótlega til i tuskið. — Ég veit ekki, sagði Annika hikandi og gaut augunum á Ron. — Jú, láttu ekki svona, sagði Tone. — Komdu lika, Ron. Hann hló bara. En hann bað ekki -getraunm á fullu SUZUKI-jeppi Kannski fáið þið fjölhæfan SUZUKI -jeppa í lok aprfl ÁSKRIFT ARSÍMI27022 Anniku um að verða eftir. Martin lagöi handlegginn um axlir hennar og bað hana að koma með „því hvað verður annars um mig?” en hún var treg 1 taumi. — Ég nenni ekki að fara. — Við getum tekið bátinn, sagði Jörgen. — Ég kíkti á hann i dag og hann hefur ekki orðið fyrir miklum skemmd' um. Þá losnum við líka við að bera verk- færin yfir fjallsöxlina. Annika horfði stöðugt á Ron í þöguli' bæn um afstöðu hans en fékk ekked svar. — Hvað með vélina i bátnum- spurði hún ráðalaus. — Við sjáum til, sagði Jörgen. Þau hröðuðu sér niður að sjónum- Og nú var útilokað að Ron kæmi með. Það yrði of kalt fyrir hann í bátnum og Þ311 yrðu að sitja þétt saman. Annika sd hann ganga inn í húsið. Hún hikaði enn. henni fannst ekki rétt af þeim að skilJa hann eftir. En hann hafði ekki getl<^ henni minnstu bendingu um að verða eftir. Lisbeth horfði til himins. — Svei mér ef það lítur ekki út fyrir þrumuveður " eða að minnsta kosti rigningu. — Þetta þrumuveöur kemur ek 1 hingað, sagði Parkinson. — Komun1 okkur nú af stað að sækja verkfærin. Hugsanir Parkinsons snerust aðeins um eitt. Vélin fór í gang eftir nokkrar tilraun>r og gekk eðlilega eftir fyrstu hiksta*1*- Martin dró Anniku niður á þóftuna v' hlið sér og breiddi jakkann sinn > ' herðar þeirra beggja. Alla leiðina >> nesið hélt hann henni þétt að sér en allrar áleitni, öðru hverju strukust va ^ hans um hár hennar og Annika n ^ blíðu hans i ríkum mæli. Hún var ^ óreynd til að skilja hvað hann ætla |S^ fyrir. Innst inni hafði henni alltaf •' vel við Martin og hún hafði tekið Þ" mjög nærri sér þegar Knut sagði nc frá veðmálinu. Nú var hann allur ann Öyen maður. Nú var hann sá Martm 1 ^ sem hún hafði hitt í veislunni forðuf1 geðjast að frá fyrstu stundu. Nú ha'1 •ði hún það ekki á tilfinningunni að tian" væri að reyna að fá hana til við sig- ^ þeirra var eitthvað gott og . 0 samband þeirra var eins og henm alltaf fundist samband tveggja eskja eiga að vera. Hún ýtti veðm burt úr huga sér, þau Martin voru heimsins bestu vinir — og kannsk' P litið meira. Þetta óskilgreinanleg2, ( lega og viðkvæma, sem oft nl-r' ^ milli karls og konu, var nú tek' myndast milli þeirra. En svo var líka Ron. Þráin, *öng tUn' nsestu rík<'1 óttinn við hið óþekkta og óhugnanlegur skilningurinn sem mtl1' Þeirra. inu Þau voru komin að landi > t* ^ hinum megin og Annika var engu um tilfinningar sínar. lavikan Ifc.tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.