Vikan


Vikan - 13.05.1982, Síða 15

Vikan - 13.05.1982, Síða 15
Fjölskyldumál börnum. Ef börnum áfengissjúkra mæöra er t'ylgl eflir seinna meir sést gjarnan að þau eru of litil miðad við aldur. Viss hætta er á ýmiss konar vansköpun i kjölfar áfengisneyslu. Hjartagallar eru til dæntis álitnir geta stafað af áfengisneyslu. Þessi börn fá auk þess sérstætt útlit. eins og stutt bil á milli augnanna og flatt nef. Áfengisneysla á fósturstigi getur eintrig skaddað taugakerfi barnsins. Heilaskemmdir eru álitnar algcngar hjá fóstrum drykkjusjúkra mæðra. Greindarþroski slikra barna er oft skertur og ná þau ekki eðlilegum börnum i vitsmunalegum þroska. Áfcngismagnið skiptir máli Læknavísindin hafa ekki svarað þvi einhlitt hversu mikið má drekka án þess að fóstrið skaddist. Þeir sem eru algjör lega andvigir áfengi á meðgöngutima segja að sjálfsögðu að til þess að vera alveg öruggur eigi að láta áfengi algjör- lega vera á meðgöngutimanum. Þetta I emmdir na leyslu sérstakt áhyggjuefni hvaða afleiðingar það getur haft á komandi kynslóðir ef verðandi mæður neyta mikils áfengis á meðgöngutima. í Bandarikjunum hefur verið gefinn út sérstakur bæklingur þar sem skýrt er frá hvaða skaðar geti komið fram á fóstri eftir mikla áfengisneyslu móður. I þessu sambandi hefur verið bent á að oft séu rannsóknarniðurstöður lækna- vísindanna óöruggar en í þessu tilliti megi treysta þeim betur en ella þar sem sömu niðurstöður komi fram víðsvegar um heim. Fósturskaðar Þegar móðir drekkur rnikið á meðgöngutima er hætta á að vöxtur barnsins fari úr skorðum. Minni fæðingarþungi. skökk lergdarhlutföll og minna höfuðmál er mun algengara hjá börnum drykkjusjúkra mæðra en öðrum Nýkomin sending frá RENÉ GUINOT snyrtivörurnar eru afar mildar og að mestu unnar úr jurtum. Fólki með viðkvæma ofnæmis- húð viljum við benda á að við höfum fullkomnar upplýs- ingar um öll innihaldsefni vörunnar. RENÉ GUINOT framleiða fjölbreytt úrval snyrtivara fyrir allar húðgerðir. Fást fyrst um sinn aðeins hjá okkur. Einkaumboð fyrir RENÉ GUINOT á íslandi '^Acniu.iA Garðastræti 4, simi 29669. Ingunn Þórðardóttir snyrtifræðingur 19. tbl. Vikan 15

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.