Vikan


Vikan - 13.05.1982, Qupperneq 46

Vikan - 13.05.1982, Qupperneq 46
Texti: Anna Ljósm.: Frióþjófur Helgason Bláar gallabuxur með sverfíu — mánudagskvöld í Broadway Hverjir fara út að skemmta sér á mánu- dögum? Liklegast þeir sem vinna um helgar. Leigubílstjórar og skemmti kraftar. Og þegar mikió stendur til láta aðrir líka sjá sig. Þegar breska hljómsveitin Swinging Blue Jeans kom hingað árið 1965 átti hún fótum fjör að launa, svo aðgangs- harðir voru aðdáendurnir, og komst Bresk bítlahljóm- sveit á fótum fjör að launa 10/2 The Swinging Blue Jeans — breska bítlahljómsveitin, sem hingaö er komin, hélt fyrstu tón- leika sína i gærkvöldi. Unglingar ikipuðu hvert sæti i Austur- bæjarbiói, en hljómsveitarmenn höfðu ekki lengi barið rafmagn- aða gitara sina og bumbur þegar ungmennin í salnum tóku að ókyrrast og upphófst hið æðis- gengilegasta bitlaaðdáendaöskur. svo ekki mátli á milli sjá hvorir hefðu betur gitararnir rafmögn- uðu eða aðdáendur. Mikil þröng rr.yndaðist framan við sviðið. þvi að ungmennin vildu mörg upp á sviðii til að komast i beina snertingu við ghargoðin, oe lá við að hinir slærri og stæltari træðu hina smærri og vngri uridir. Var þá gripið til þess ráðs að tilkynna. að tónleikunum yrði hætt. ef ung- mennin.hefðu ekki stjórn á sér Verður sá háttur hafður á eftir- leiðis í byrjun tónleika hinna bresku billa að gera áheyrendurr þetta ljóst. Hljómsveitarmenn The Swing- ing Blue Jcans verða að íara hét nánast huldu höfði, þvi að hvai sem þeir fara. sitja aðdáendui fyrir þeim, til að líta þá augum oe fá aðsnerta þá. Eru þetta aðallega ungar stúlkur. flestar naumast komnar af barnsaldri. fyrir bragðið í eina víðlesnustu Íslandssögu sem gefin hefur verið út, Öldina okkar. Eins og sjá má á klausunni úr þeirri merku bók voru tímarnir aðrir fyrir sautján árum og fremur hljótt var um komu kappanna að þessu sinni. Mánudagskvöld i mars var eins og hoppað væri sautján ef ekki tuttugu ár aftur í tímann og ef frá er talið eitt lítið lag með Shaky Stevens var öll tónlist í anda rokks og árdaga bítlaæðisins. Og leigubílstjórarnir af Borgarbílastöðinni, sem héldu árshátíð, skemmtikraftarnir, sem voru úti að skemmta sér, og harð- snúið rokklið skemmti sér konunglega. Óvænt uppákoma þegar Sigurður Stefánsson var kallaður upp á svið með nikkuna sina. Hann spilaði við miklar undirtektir og augljóst var að hann var ekki með öllu ókunnugur árshátiðarfólkinu. Þeir hafa litið breyst og virðast furðu litið þreyttir eftir öll þessi ár i bransanum — Swinging Blue Jeans! Stefán með Lúdó kom fram snemma kvölds og þá ætlaði allt um koll að keyra af fögnuði og maður hélt sannast sagna að Swinging Blue Jeans ættu ekki möguleika i kappann. „Hva! Ertu búinn að spila? Ég sem kom til að hlusta á þig!" sagði Ragnar Bjarnason söngvari við Stefán, þegar hann kom að borðinu, og var sýnilega brugðið. En þegar tiI kom tókst bresku strákunum að skemmta bæði Stefáni og öllum hinum. 46 Vikan X9. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.