Vikan - 12.08.1982, Blaðsíða 7
Þessi yfirlitsmynd
sýnir öll helstu tœki
sem þarf í fullbúid
U-matic myndver
sem framleidir fyrir
idnadargœdaflokk.
B/W camera for telop
Intercom headset AVC-3250CES
DXF-40CE DR-10A
Colour camera
DXC-6000PK
Flexible cable
unit
LO-23
Tripod/dolly ___________
SAM-TPD-205 DXF-40CÍ:
Colour camera
DXC-6000PK
Tripod/dolly
SAM-TPD-205
CCX-10
UGC-2 Videosejector
UGC-2
UGC-2
CCU-6000P
- ■>>■■■ •
“OOOOO •
Boooo
0 . O--- •
UGC-0.5
CCU-6000P
X
■ ■■■■■■ 0
• qoooo •
o o oo
CCF-5
CCD-3-3W
Colour monitor
PVM-2000PS
□
B/W monitor
PVM-90CE
Waveform
monitor B/W monitor
UGC-2
UGC-0.5
B/W monitor B/W monitor Colour monitor
PVM-90CE PVM-90CE PVM-9010ME
BNC-M2
□ □
CCDD-2.5
CCDD-2.5
UGC-2
UGC-2
BNC-M2
SEG-2000P
Ilfi III
UGC-2
UGC-10
Colour monitor
PVM-9010ME
□
'UGC-2-
UGC-2
nn inA I Video distribution
,—í—amplifier
UGC-2
X
Colour monitor
CVM-1350E
O
o
RK-10S
Audio mixer
Speaker
SS-X100
Microphone
F-660
Boom stand
B-302
Microphone
F-660
EC-10C2
Microphone stand
A’16___ EC-10C2
Microphone
ECM-50PS
o LxJ • •
■ k i i ir
RK-111A
0
UGC-2
3
3
Headphones
DR-M5
RK-74A + RK-111A (x2)
Audio amplifier
TA-AX2 n
RCC-5F
Colour monitorTV
CVM-1350E
RK-74A + RK-111A (x2)
| O' OOO O' O £
RK-74A + RK-111A
ET
RK-74A +
RK-111A
IIIIII llll
VO-5850P
RCC-5F
Automatic editing control
RK-5S
RM-440
0 Q
■3:
Player
PS-FL5
Cassette deck
TC-FX6
O
o
O
o
Speaker
Speaker
SS-X100
hefja úrvinnslu meö sem minnst-
um töfum. Af þessum sökum voru
U-matic vélarnar, sem áttu upp-
runalega að þjóna iðnfyrirtækjum
og verzlunum, teknar og endur-
bættar þannig að þær hentuöu til
útvarpssendinga.
í útvarpsgæöaflokknum eru 6—
700 láréttar línur. Til útvarps-
gæðaflokks teljast nýju U-matic
vélarnar sem ganga undir heitinu
Highband U-matic. Með 600 lárétt-
ar línur eru myndgæðin nægilega
mikil til að hægt sé að nota upptök-
ur á Highband U-matic til útsend-
ingar hjá útvarpsstöðvum. Þess
háttar upptökur má flytja allt að
sex sinnum milli tækja áður en
truflanir verða til trafala.
Highband
Tækjakostur dugir til útsend-
inga. Við fréttum að í ráði sé að út-
búa myndverið hjá ísmynd sf.
meö Highband U-matic og spurð-
um því Sony-umboðiö hvað slíkur
tækjabúnaður mundi kosta. Svar-
ið er að myndver eins og þaö sem
sýnt er á meðfylgjandi teikr.ingu
en með Highband-búnaði kosti
helmingi meira en venjulega gerð-
in — semsé um tvær og hálfa mill-
jón króna. Eignist ísmynd sf.
þennan búnað er ekkert tækniat-
riði því til fyrirstöðu að þar séu
gerðir þættir til útsendingar í
dreifikerfi Ríkisútvarpsins. Aftur
á móti hafa engar ákvarðanir
verið teknar um það hvort slíkir
þættir yrðu teknir til sýninga.
Einn viðmælenda okkar hélt því
fram að búast mætti við ákvörðun
þegar auglýsendur og auglýsinga-
stofur færu að þrýsta á Ríkisút-
varpið að taka myndbönd utan úr
bætil sýninga.
Vaxtarbroddur
Talsvert ber á því að menn leiti
til myndveranna vegna þess aö
þeir þurfa að láta vinna auglýs-
inga- eða kynningamyndir á
skömmum tíma. Myndverin hafa
þann kost umfram filmuvinnslu
að samsetning upptökunnar fer
fram bæði jafnhliða upptöku og
heldur áfram tafarlaust eftir að
upptöku lýkur.
Tækniframfarir hafa gert að
verkum aö myndbönd eru sífellt
meira notuö til upptöku á þáttum
og efni fyrir sjónvarp. Tæknilega
séð geta íslensk myndver innan
skamms framleitt myndbönd í út-
varpsgæöaflokki. Vinnsluhraðinn
verðþróun og ótal möguleikar á
tæknibrellum gera aö verkum að
margir munu velja þennan
kost fremur en kvikmyndun. ís-
lensk myndver munu eflaust láta
að sér kveða í fjölmiðlaheiminum
á næstunni, enda eiga mynd-
bandaeigendur þess þegar kost að
sjá nokkra íslenska þætti sem
getið var um í upphafi þessarar
greinar. I M
32. tbl. Vikan 7