Vikan


Vikan - 12.08.1982, Page 13

Vikan - 12.08.1982, Page 13
 Tindur Kilimanjaro stendur langt upp úr skóginum — og skýjunum — baö- aður geislum sígandi sólar — undra- fögur sýn! Sigurinn í höfn! Birgit er komin á Gillmans Point,^ innan um sigur- veifur fyrri leiðangra, með litla dannebrogið okkar! Mannraunir Texti og myndir: Jens Kr. Overgaard JÖKLAFERD VIÐ MIÐBAUG Danir hafa raunar verið bendlaðir við annað frekar en fjöll. En fyrir um tveim árum lögðu tveir danskir kennarar land undir fót í bókstaf- legum skilningi og klifu Kibo-tind, hæsta tind Kilimanjaro. Hér fylgir frásögn annars þeirra af þessari þrekraun og er ekki að efa að mörgum þykir gaman að lesa frásögn flatlendisvina okkar og frænda af fjallaklifri. 32. vikan 13

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.