Vikan - 12.08.1982, Qupperneq 63
Pósturinn
skölastjórinn bannaði plötu-
snúönum að spila petta lag.
Nú vil ég spyrja: Hafði herra
háttvirtur skólameistari rétt til
þess að banna lagið? Við vorum
öll orðin leið á pessum gömlu
viðbrenndu lummum og
þráðum eitthvað nýtt og ferskt.
Á skólastjóri að ráða lagavali?
Hafa nemendur ekki rétt áþvíað
ráð ballmúsík á þessum einu
skemmtistundum skólaársins?
Háttvirti Póstur. Getur þú
ekki birt litla mynd af Tryggva,
fráfarandi gítarleikara Prœbbbl-
anna, með gítarinn um öxl.
Takk fyrir birtinguna.
Rokkunnandi.
Svona mál cru alltaf mjög
víðkvæm. Skólastjórinn má í
raun gera það sem honum sýnist,
hann setur reglur oft að miklu
leyti sjálfur. Ef hann hefur áhuga
á að banna að Fræbbblaplatan sé
spiluð á skólaböllum fær enginn
því breytt.
Það er svo aftur á móti annað
mál að Póstinum fínnst þetta
óþarfa afskiptasemi af skólastjór-
anum. Þið völduð það lag af
plötunni sem fólk er hvað við-
kvæmast fyrir en þó var engin
ástæða til að banna plötuna í
heild. Orðaforðinn og boð-
skapurinn í þessu ákveðna lagi er
örugglega þekktur meðal vina
þinna svo það er ekki eins og þið
séuð að heyra einhvern nýjan
sannleik.
Bönn sem þessi hafa verið
stunduð lengi og er útvarpið
frægt fyrir það. ,Je t’aime” var
lag sem var bannað og jafnvel
hafa tiltölulega saklaus lög með
þjóðhetjunni Ömari Ragnarssyni
verið bönnuð í útvarpinu. En
tímarnir breytast og það sem var
viðkvæmt mál í gær verður bara
hlægilegt á morgun.
Skólastjórinn er af eldri kyn-
slóð sem hefur ekki mál af þessu
tagi í flimtingum og er það lík-
legast skýringin á framferði hans.
Þið skólasystkinin verðið bara
að taka þessu með ró. Eins og
Pósturinn sagði fyrr hefur skóla-
stjórinn leyfí til að banna það
sem honum sýnist. Og þið verðið
að hlíta þeim reglum sem hann
setur ef þið viljið vera í
skólanum.
David Silvian
hálfþrítugu og mun ólofað-
ur.
Karlsöngvari Tight Fit
heitir Steve Grant og er 24
ára og ólofaður. Aðdáenda-
klúbbur Tight Fit hefur
utanáskriftina: Tight Fit,
P.O. Box 475, London
NWIO, England. Fyrir-
spurnir til þess að fá nánari
upplýsingar um Japan má
reyna að senda til: Japan,
Nomis Studios, 45/53
Sinclair Road, London W14,
England.
„Hálft í hvoru"
Ágœti Póstur!
Nú verdid þid áreiöanlega
undrandi því ad ekki er
alvanalegt ad adrir en
táningarnir skrifi gkkur. En
ég má nú bara til. Ég varö
svo hrifin af söngflokknum
Hálft í hvoru sem kom fram í
sjónvarpinu á annan í hvíta-
sunnu. Ég uppgötvaði aö
þarna voru á ferðinni sömu
aðilar og gáfu út litla jóla-
plötu fyrir seinustu jól og
hún er einhver sú besta jóla-
plata sem hefur verið keypt
handa mínu heimili. Mér
fannst mikill galli að ekki
skyldu koma fram nöfn
þessa ágœta fólks í sjónvarp-
inu og í viðtalinu við þátt-
takendur í þœttinum var
ekkert minnst á söngflokk-
inn sem slíkan. Ég hefði
mjög gaman af því að fá að
vita einhver nánari deili á
meölimum flokksins og ég
veit að ég er ekki ein um það,
t.d. sá systir mín, sem býr
inni í Reykjavík, þau á
Steve Grant
Hvað heitir
kyntáknið sem.
Komdu sœll, Póstur.
Kannski getur þú hjálpað
mér? Þetta bréf stœði í
Helgu ef hún fengi það, hún
myndi spýta því út úr sér.
Þess vegna verðurðu að
svara þessu sem allra fyrst.
Mig langar alveg hrœðilega
til þess að vita svolítið.
Þetta eru spurningarnar.
1. Hvað heitir kyntáknið
sem syngur Visions of
China ?
2. Hvað er hann gamall og
er hann giftur eða lofaður?
3. Hvenœr á hann afmœli?
4. Hvað heitir maðurinn í
Tight Fit sem syngur The
Lion Sleeps Tonight?
5. Hvað er hann gamall og
er hann giftur ? Hverri þá?
Mig langar svo til að vita
þetta að ég bið þig að vera
svo vœnan og góðan (ég tek
þig sem mann) að grafast
fyrir um þetta fyrir mig. Ég
mun verða þér œvinlega
þakklát.
2351—0413.
Kyntáknið sem syngur
Visions of China, er hinn
undurfagri David Sylvian
úr hljómsveitinni Japan.
Pósturinn verður að viður-
kenna að hann gat hvergi
fundið aldur mannsins, en
hann er eitthvað nálægt
Arnarhóli 17. júní og fannst
þau alveg frábœr. Eins hef
ég oft heyrt auglýsingar um
að þau séu með tónleika hér
og þar um landið, af hverju
ekki hér á Suðurnesjunum?
Vonandi getið þið útvegað
einhverjar upplýsingar um
þau og hvort þau hafi ekki
gefið út fleiri plötur en Jóla-
steininn. Fyrirfram þökk.
Hanna.
Mikið er Pósturinn sæll
og glaður að fá bréf frá full-
orðinni manneskju. Svo-
leiðis kemur endrum og
eins fyrir en alls ekki nógu
oft. Hinn alvitri Póstur er
nefnilega ekki bara alvitur
fyrir táninga heldur líka þá
sem komnir eru af allra
léttasta skeiði.
Hálft í hvoru er svo
sannarlega ágætishópur og
allrar athygli verður. Þú
ættir að fylgjast með næstu
Vikum. Það er nefnilega
væntanlegt svolítið um
hann. Núna verðurðu að
gera þér að góðu að fá
uppgefin nöfn liðsmann-
anna: Aöalsteinn Ásberg
Sigurðsson, Bergþóra
Árnadóttir (hún hefur gefið
út eina sólóplötu og önnur
er væntanleg í lok ágúst),
Ingi Gunnar Jóhannsson,
Örvar Aðalsteinsson,
Eyjólfur Kristjánsson og
Gísli Helgason. Svo að lok-
um má benda þér á plötuna
Heyrðu, sem gefin var út á
vegum Vísnavina, þar er
Hálft í hvoru að verki.
32. tbl. Vikan 63