Vikan


Vikan - 09.02.1984, Blaðsíða 37

Vikan - 09.02.1984, Blaðsíða 37
1925-1935 nú 1905-1915 Mynd 1925—1935: Glamorkvendið var í anda Jean Harlow, með platínuljóst, liðað hár, pastellita augnskugga og augnabrúnir plokkaðar þar til eftir voru mjóir bogar — eða jafnvel ekkert og þá notast við teiknaðar línur. Varirnar urðu að vera rauðar. Mynd 1935—1945: Siðari heimsstyrjöldin fæddi af sér hina starf- andi stúlku. Elizabeth Arden sendi strax frá sér „andlit annarrar heimsstyrjaldarinnar” og það byggðist á litilli augnmálningu, rósa- púðri og dökkrauðum varalit. Mynd 1945—1955: Hefðarkonan tók við þegar sigurvegarar fóru að eyða striðsgróðanum. Hún hafði postulíns- andlit, alls ekki kinnalit og ælænerinn varð hjálparmeðal númer eitt. Ingrid Bergman þótti falla inn í myndina eins og flís við rass — um tíma. Mynd 1905—1915: Gibson stúlkan var fyrirmynd kvenna árið 1910. Nefnd eftir teiknaranum Charles Dana Gibson sem teiknaði í LIFE. Stúlkan sú notaði helst engar snyrtivörur — nema púður — og það gaf henni veiklulegt og fölbleikt yfir- bragð. Mynd 1915—1925: Næst á lista var heimskonugerðin. Kjólarnir voru stuttir, dansaður var sjarleston og hárið stutt. Þær „þorðu” til þess að geta talist í tísku og máluðu sig mikið. Svart kol notað um augun og kinnaliturinn í rauðum hringjum. Átrúnaðargoðið var Pola Negri. Mynd 1955—1965: Farah Diba varð ímynd þessa tímabils, með eins konar nútíma Kleópötruútlit. Hvorki fyrr né síðar þurftu konur að nota jafnmikinn and- litsfarða til að tolla í tiskunni. Miklir augn- skuggar, svartur ælæner, iöng gerviaugnhár og kinnalitur þannig notaður að allar virtust kinnbeinaháar og kinnfiskasognar. Varalitur- inn var ljós, á stundum alveg hvítur. Ef ekki var um þessa manngerð að ræða kom Brigitte Bardot til hjálpar, ekki mátti gleymast að túpera hárið sem allra mest. Mynd 1965—1975—1983: Og þar kom að hinni frjálsu konu — þótt deila megi um frelsið sem slíkt. Nú átti andlitsfarð- inn að vera sem allra eðlilegastur, hárið að vera fjálst og ekki þarfnast mikils umstangs. í mesta lagi að þvo og bursta. Augnskuggar fengu ljósari tóna en áður og kinnaliturinn einnig. Á siðari árum hafa pönkarar innleitt styttra hár og hlaup í hárið þykir þar sjálfsagt hjálparmeðal. 6. tbl. Víkan 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.