Vikan


Vikan - 14.03.1985, Qupperneq 56

Vikan - 14.03.1985, Qupperneq 56
Sá síungi Jean Patou Nú er rööin komin að Jean Patou i kynningu á tísku komandi sumars. Hann er franskur og frægur og VIKAN sótti síðustu tiskusýningu hans i Paris á dögunum. Hann þykir á uppleið aftur og við gefum örlitið sýnishorn af fram- leiðslunni á litopnu í næstu VIKU. Fingurbjörgin gullna Þeir frægu, frönsku tískuhönnuðir eiga i stöðugri samkeppni innbyrðis og eins og allir vita eru þarlendir að auki veikir fyrir finum titlum og orðum. Árlega veitir fyrirtækið Helena Ruþinstein þeim sem komið hefur mest á óvart í hönnun fingurbjörg eina mikla — úr skíragulli. Við afhendinguna safnast saman fína og rika fólkið og núna siðast var VIKAN á staðnum — hvað annað! Franskir bílar: Árin milli stríða Við höldum áfram að rekja aldargamla sögu franskra bíla.; sem nú þegar hefur að nokkru verið minnst i Vikunni. Að þessu sinni snúum við okkur að millistriðs- árunum og segjum frá þeim bílum sem þá urðu til, en eins og biláhugamenn vita hefur margt athyglisvert komið frá Frökkum á þessu sviði gegnum tíðina. Aldrei nóg af barnapeysum Við verðum vör við að lesendum VIKUNNAR finnst við aldrei birta nóg af barna- peysum. Fyrir prjónaglaða lesendur birtum við því 2 barnapeysur í næstu VIKU, að sjálfsögðu er önnur peysan á stelpuna og hin á strákinn. WMM Hrútsmerkið I næstu VIKU verður næsta stjörnu- merki kynnt, hrútsmerkið, sem er ráðandi frá 21. mars til 20. april. Auk þess fá afmælisþörnin i næstu viku að vita um skapgerðareinkennin, hvað lifið getur fært þeim og hvaða lifshlaup bíður þeirra. Stjörnuspekin nýtur alltaf nokkurra vinsælda og í næstu VIKU ætti áhuga- fólk um hana að fá eitthvað að lesa við sitt hæfi. Þetta er Fríða frænka Þeim fjölgar sífellt sem vita hvað við er átt þegar talað er um Friðu frænku — að það er sérkennileg fornmunaverslun i Reykjavik, sem nýtur æ meiri vinsælda. Hitt vita færri, hver það er sem á bak við stendur og teljast má Friða frænka sjálf — en það er einmitt snaggaralega, rauðhærða konan sem afgreiðir í búðinni. Og í næstu VIKU förum við einmitt í heimsókn til hennar. 56 Vikan II. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.