Vikan


Vikan - 16.05.1985, Page 5

Vikan - 16.05.1985, Page 5
Allir þekkja texta Ómars um „Sveitaball, ekkert jafnast á við sveitaball. . og hér er hann i flutningi höfundar með þvílíkum tilþrifum að botninn fór úr buxunum. Sem betur fór var það undir lokin svo Sjallmenningurinn varð ekki var við það. . . Ást, ást, ást? Það er ekki ég sem á að syngja það. Það er Ingimar (Eydal) sem á að syngja það. Ást, ást, ást — þú ást snemma að morgni. .." ,,. . . Sjáiði nú þessa vettlinga! Hverjum nema Íslendingi dytti f hug að búa til svona vettling? Ég hef aldrei skilið þessa vattiinga. Sko, sjáiði — hér er enginn putti — þar sem puttamir em — en svo er putti hóma þar sem enginn putti erl Guði só lof að þeir framleiða ekki nærbuxur í þessum still Maður fer bara hjó sér að horfa ó þetta — þetta er eins og fyrir og eftirl" ,,. . . Mmmmmm — leyf mér þig að kyssa / lát mig þig ei missa / af lífs og sálar kröftum / mmmmmm bítum saman kjöftum.. . " Sér til aðstoðar við þetta sígilda rokklag hefur Ómar aðstoð konu sinnar, Helgu Jóhannsdóttur, og hljómsveit Ingimars Eydal sem um þessar mundir er einhver sú besta sem Ingimar hefur haft og er þá mikið sagt. 20. tbl. Vikan 5

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.