Vikan


Vikan - 16.05.1985, Síða 54

Vikan - 16.05.1985, Síða 54
Barna-Vikan f f Barna-Viku-þrautir Jæja, þá er nú skólunum um það bil að Ijúka og þið sem eruð í skóla laus við heimalærdóm þar til næsta haust. Þið sem saknið heimalær- dómsins fáið hér nokkrar þrautir að glíma við í staðinn — það getur nefnilega verið ágætt svona á milli þess sem þið hoppið og skoppið úti í góða veðrinu því við ætlum að hafa gott veður í sumar — ekki satt? Þraut 1 Nú er um að gera að hafa lært vel að lesa í vet- ur. Hvaða dýr haldið þið að hafi verið á gangi þarna í grasinu. Þið verðið að raða stöfunum rétt til að komast að hinu sanna í málinu. Þraut 2 Það er enginn vandi að teikna hús með þessari aðferð. Litið síðan húsið ykkar á eftir. JTL . i Þraut 3 Athyglisþraut. Á myndinni eru fimm hænur en aðeins tvær þeirra eru eins. Hverjar? Þraut 4 Hér er um að gera að gleyma ekki einum ein- asta bókstaf. En hversu margir haldið þið að stafirnir séu? 54 Víkan 20. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.