Vikan


Vikan - 20.06.1985, Page 16

Vikan - 20.06.1985, Page 16
Eldhus Vikunnar Fljótlegt kjúklingasalat 3 kjúklingabringur (soðnar) eða afgangur af kjúklinga- kjöti 2 avókatávextir salatblöð 1 tsk. franskt sinnep 1,5 dl hvítvín 1 box sýrður rjómi 2 dl kjúklingasoð 1 tómatur smjör, salt, pipar. Bræöiö smjör á pönnu og látið kjúklingabring- urnar malla viö vægan hita í 5 mín. Á meðan sjóöiö þið niður kjúklinga- soðið í um það bil 1 dl. Takið kjúklingakjötið af pönnunni og bætið hvít- víninu á (hafið lítinn hita) og blandið sýrða rjóm- anum í og látið malla þar til allt hefur samlag- ast. Takið af hitanum. Hrærið sinnepinu og soðinu saman. Saltið og piprið ef þarf (ath. að soðið getur verið nokkuð salt). Setjið saiatblöð og niðiu-skorinn avókat og tómat á disk. Leggið kjúklingabitana á miðjuna og hellið svolitlu af sósu yfir og berið af- ganginn með í skál. Berið fram með góðu brauði. Smjörlíkisgerð KJEA Akureyri s: 96-21400 ífl’lf 16 Vikan 25. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.