Vikan


Vikan - 05.09.1985, Síða 2

Vikan - 05.09.1985, Síða 2
NÚ ER ÉG HISSA! Ég prjónaði þessa peysu á Brother KH 230 grófprjónavélina HUGSIÐ ÞIÐ YKKUR BARA! Nú getur hún amma, mamma, systir min eða bara ég eöa pabbi og afi, prjónað ullarpeysur á alla fjölskyld- una á nýju Brothergrófprjónavélina, KH 230. KH 230 er mjög einföld í notkun og hvaða byrjandi sem er getur prjónað hvað sem er með lítilli æfingu. Prjónar úr grófu garni og lopa. Verð aðeins kr. 11.500,00 KH 230 er margfalt hraðvirkari en handprjón. Með því að kaupa KR 230 á KH 230 vélina getur þú prjón- að i hring, hálfklukkuprjón og skekkt mynstur. Verð kr. 9.410,00. Sniöreiknari, sem kostar kr. 2.000,00, gerir mögulegt að fylgja teiknuðu mynstri í stað skrif- aðra leiðbeininga og prjóna hvaða mynstur sem er með því að setja það í sniðreiknarann. Hann reiknar sjálfvirkt raðir, lykkjur og hvenær á að fella úr eöa auka i. Við eigum einnig fyrirliggjandi hina eftirsóttu Brother KH 840 sem er fullkomnasta prjónavélin á markaðin- um. Prjónar öll mynstur eftir tölvukorti. Prjónar upphleypt mynstur og stækkar mynstur um helming og bæði ffnt og gróft gataprjón. Verð kr. 14.386,00. Með KR 830 (hringprjón, hálf- klukkuprjón og skekkt prjón) og sniöreiknara kr. 24.360,00. Einkanámskeið ávallt i gangi nema i sumarfríum.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.