Vikan

Tölublað

Vikan - 24.04.1986, Blaðsíða 12

Vikan - 24.04.1986, Blaðsíða 12
Kennarar kvaddir með pompi og prakt í MS 1 986. MS nemarí bað- fötum frá aldamót- um-árið 1980. ÍZXJD Dimission í MR 1953. Frökkum kastað. ccS cö Siður er að stúdentsefni kveðji skóla sinn með sérstakri viðhöfn síðasta kennsludag fyrir upplestr- arfrí til stúdentsprófs og kallast það dimission í flestum skólum eða einhverju samsvarandi ís- lensku heiti, en orðið dimission er komið úr latínu af sögninni dimittere, að senda burt. Dimissiondagurinn er I öllum skólum dagur mikilla hefða og seremónía. Nemendur eru I þann veginn að yfirgefa skólann sem þeir hafa setið í fjóra vetur og framundan er lokaspretturinn, hin löngu og þungu stúdentspróf. I hugum dimittendanna blandast kæti og söknuður, kvíði og eftir- vænting. Kjarni dimissionarinnar í öllum skólunum er að nú kveðja nem- endur kennara sína, skólastjóra og yngri nemendur, og ekki síst gera þeir sér glaðan dag með ýmsum uppátækjum og sprelli. Þann dag leyfistýmislegt sem ekki má allajafnan innan skóla- veggjanna og dimissiondagurinn verður nemendum venjulega eft- irminnilegur, það er að segja þeim sem á annað borð muna hvað gerðist. Reglan er að fara snemma á fætur og seint að sofa og slá ekki af þess á milli. Stúdenta- söngvareins og Gaudeamus igitur og Sjung om studentens lyckliga dag eru kirjaðir fram í rauðan dauðann. í eldri menntaskólunum má rekja suma siði langt aftur I tím- ann þó umbúnaðurinn hafi breyst í tímans rás. Yngri skólarnir, sem litla sem enga sögu eiga, hafa reynt að skapa sér sínar venjur og má segja að það hafi aftur haft áhrif á ytri umbúnað dimis- sionar í eldri skólunum. Hin löngu og erfiðu stúdentspróf þekkjast heldurekki I mörgum yngri skól- anna og þar með breytist stemmningin. Mörgum þykir nú sem dimis- 12 VIKAN 17. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.