Vikan

Tölublað

Vikan - 24.04.1986, Blaðsíða 14

Vikan - 24.04.1986, Blaðsíða 14
Sigrún Stefánsdóttir. NíelsÁrni Lund. gnes Bragadóttir, stjórnandi sjónvarps- þáttarinsÁ líðandi stundu, Katrín Pálsdótt- ir útvarpsfréttamaður, NíelsÁrni Lund, ritstjóri Tím- ans, og Sigrún Stefánsdóttir, fréttamaðursjónvarpsins í Bandaríkjunum, eru öll mennt- aðir íþróttakennarar. NíelsÁrni Lund var spurður hvort hann teldi að þau ættu eitthvað fleira sameiginlegt. Hann svaraði að bragði: „Já, það að við höfum öll lagt íþróttakennsluna á hill- una og kosið að koma okkur á framfæri í fjölmiðlum, líklega til að vera nær umræðunni. íþróttastarfi fylgir mikill metn- aður, agi og stjórnsemi og það hefur ábyggilega nýst okkur í fjölmiðlastarfinu. íþróttakennari má ekki vera feiminn og það mega fjölmiðlamenn ekki held- ur. Ég þekki Agnesi vel en hinar stelpurnar aðeins lítillega. Við Agnes erum góðir vinir frá skólaárunum og eigum það sameiginlegt að vera bæði lífs- glöð og bjartsýn og fremur ör í skapi. Agnes er talin gribba - það segir hún sjálf í nýlegu við- tali - og ég gæti trúað því að þær Katrín og Sigrún geti líka veriðgribbulegarstundum. Það sem ég á við er að þessar ágætu konur eru röggsamar og standa á sínu. Ég, eini karlmaðurinn í hópnum, yrði frekar sagður stjórnsamur en gribba, þótt ver- ið sé að tala um nákvæmlega sama eiginleikann," sagði Níels Árni hlæjandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.