Vikan

Tölublað

Vikan - 24.04.1986, Blaðsíða 56

Vikan - 24.04.1986, Blaðsíða 56
il eru þeir sem lifa í eigin Tdraumaheimi. Aðrir eru svo jarðbundnir að þeir sjá bara skítuga skóna sína. Einhverj- ar flóttaleiðir frá hversdags- lífinu eru nauðsynlegar til að halda geðheilsunni í lagi. En ef þetta fer út í öfgar getur það orðið að hugsýkis- ástandi. í hve góðu jafnvægi ert þú? 1. Öfundarðu forfeður þína af einfaldara lífi þeirra? Já____ Nei____ 2. Geymirðu gömul ástarbréf? Já____ Nei____ 3. ímyndarðu þér þig sem hetju i ein- hverri hetjudáð þegar þú ferð í hátt inn á kvöldin? Já____ Nei---- 4. Neitar þú að gera erfðaskrá eða að hugsa um dauðann? Já____ Nei____ 5. Lestu mest skáldsögur? Já_____ Nei----- 6. Er allt á rúi og stúi á heimili þínu? Já_____ Nei_____ 7. Telur þú að flestir eiginleikar okkar séu arfgengir? Já_____ Nei_____ 8. Athugarðu heldur það sem er í fjar- • lægð en það sem nær þér er þegar þú ert í göngutúr? Já_____ Nei_____ 9. Er venjulega erfitt fyrir þig að vakna eftir 8 tíma svefn? Já_____ Nei_____ 10. Finnst þér það sem að er í þjóðfélag- inu vera að mestu leyti öðrum að kenna, til dæmis fyrirtækjum? Já_____ Nei_____ STIGAGJÖF: Gefðu þér 2 stig fyrir hvert jákvætt svar. 16-20 stig: Þú ert á mörkum þess að missa samband við umheiminn. Lífíð er skemmtilegt og það ættirðu að athuga. Líttu í kringum þig og reyndu að finna eitthvað sem gefur lífinu gildi. 10-14 stig: Þú hefur fundið leið til að losna frá því sem þér leiðist. Þetta er góð aðlögunarleið ef þú lætur ímyndunarafl- ið ekki villa þér sýn. 6-8 stig: Það er alveg rétt að það er vana- gangur í hversdagsleikanum. Smáróm- antík myndi hjálpa þér að lifa ham- ingjuríkara lífi. 0-6 stig: Ralph Waldo Emerson sagði eitthvað á þá leið að raunveruleikinn hefði vængjahurð. Notaðu hurðina til að sleppa frá hversdagsleikanum öðru hverj u. __________________________ 56 VIKAN 17. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.