Vikan

Tölublað

Vikan - 26.06.1986, Blaðsíða 34

Vikan - 26.06.1986, Blaðsíða 34
Jón Viðar Jónsson: . .ef árangurinn verð- ur meðalmennska segir það helst eitthvað um stöðu listgreinarinn- Svavar Gests: „Tilvilj- un ræður því að þetta skuli koma svona hvert á eftir öðru núna.“ Sveinbjörn I. Baldvinsson: „.. .menn eru alltént að fá viður- kenningu fyrir eitthvað sem þeir gera en ekki fyrir að vera einhver númer.“ Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur: „Það er enginn gæðastimpill að sigra.“ verðlaunasamkeppni vekur alltaf ákveðna at- hygli, er í sjálfu sér smá„show“ fyrir fólkið. Jón Sigurðsson sagðist sannarlega vona að þetta væri merki um nýja stefnu. „Mér finnst það að hver keppnin taki við af annarri bera vott um framfarir og ég veit að það er ákveðið hjá forráðamönnum Hótel Borgar að danslaga- keppnin verði árviss viðburður ef hún gengur vel nú í ár.“ Svavar Gests, umsjónarmaðui- með sam- keppninni um Reykjavíkurlag, sagði hins vegar að þetta væri fráleitt einhver ný bóla. ,,í gegn- um tíðina hefur verið stofnað til ýmiss konar keppni. Sönglagakeppni hefur verið haldin áð- ur 10 til 15 sinnum, síðast af Sjónvarpinu fyrir fáum árum; Það sama má segja um samkeppni á vegum Utvarpsins og smásagnasamkeppni. Tilviljun ræður því að þetta skuli koma svona hvert á eftir öðru núna; í ár er Listahátíð, Reykjavíkurborg á afmæli og þetta er fyrsta árið okkar í Eurovision.“ EKKI 8 METRA LANGSTÖKK Jón Viðar taldi hér einnig um tilviljun að ræða en sagði að sér hefði fundist vera lítið um svona hluti yfirleitt. „Ég er þeirrar skoðun-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.