Vikan

Tölublað

Vikan - 26.06.1986, Blaðsíða 61

Vikan - 26.06.1986, Blaðsíða 61
sumar verða daglega sýndar goskvikmyndirnar heimsfrægu. Fjallgöngur, fuglaskoðun, sundferð eða bara rölt um bæinn Vestmannaeyjar eru óendanlegt athafnasvæði í starfi og leik. Að kvöldi er sjálfsagt að skreppa á Skansinn og taka tvö, þrjú spor. Það má enginn yfirgefa Eyjar án þess að prófa þjóðaríþrótt Eyjamanna, sprangið. Eyjamenn eru gestrisnir, lífsglaðir og góðir með sig. Eyja- ferð svíkur örugglega engan. GÓÐUR PAKKI FYRIR GOLFARA! Golfklubbur og Ferðaskrifstofa Vestmanna- eyja hafa tekið höndum saman um stórskemmti- lega Eyjaferð fyrir golfara og fylgifiska. Sjálfstæð golfmót verða haldin á hverjum fimmtudegi í allt sumar en þau bera yfirskriftina Kico Cooler sem mun vera léttáfengur ávaxta- drykkur, væntanlegur á markað. Golfvöllur Eyjamanna í Torfmýrinni við Herjólfsdal er með bestu völlum og vel grænn. Umhverfið er áreið- anlega með því stórbrotnara sem um getur. PAKKINN! Flogið verður frá Reykjavík klukkan átta alla fimmtudaga og við komuna til Eyja bíða leið- sögumenn og báturinn Bravó. Skemmtileg skoðunarferð á sjó og landi er inni í dagskránni en mótið sjálft hefst eftir léttan hádegisverð. Sérstök dagskrá er fyrir alla þá fylgifiska sem vilja. Að kvöldi er veisla á Skansinum með „gala dinner“ og verðlaunaafhendingu. Flogið er til Reykjavíkur klukkan hálfellefu en þeir geta gist sem vilja og gert þannig Eyjaævintýri sitt enn fjölbreytilegra. Allt þetta kostar aðeins 4990 krónur og helmingi minna fyrir börn. Upplýsingar um mótið og pakkann veitir Guð- laugur Friðþórsson sjálfur, í síma 98-2877. Góða ferð! Eldgosið minnir alls staðar á sig. Sennilega er þó tilviljun að Eldfellið speglast í rúðunni hjá langmæðrum Eyja hér að ofan. 26. TBL VIKAN 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.