Vikan


Vikan - 12.02.1987, Blaðsíða 11

Vikan - 12.02.1987, Blaðsíða 11
I NÆSTU VIKU 30 Nafn Vikunnar er Eggert Guðmunds- son, annar aðalleikarinn í nýju kvikmyndinni Skytturnar. 32 Eldhugi í fararbroddi er yfirskrift við- talsins við Þorvald Guðmundsson í Síld og fisk. Eftirsóknarverður við- mælandi í Vikuviðtalinu. 38 Hún býr í Svíþjóð, er heimavinnandi þriggja barna móðir. Hún er líka móðir hans Skugga. 46 Priscilla Presley ræðir um uppeldi dóttur sinnar og rokkkóngsins Elvis. Guttapeysa í handavinnuþættinum. 58 Djöflaeyjan rís í skemmuleikhúsi vestastívesturbænum. 61 Halló, litla þjóð! heitir nýr íslenskur söngleikursem Leikfélag Hafnar- fjarðar sýnir. Við litum þar inn. GUÐLAUGUR ÞORVALDSSON, sáttasemjari ríkisins, hefur átt annríkt að undanförnu. Við fórum fram á viðtal sem fúslega var veitt, en þær eru fáar, stundirnar sem gefast á milli sátta- funda. Þetta hefst fyrir næstu Viku. Guðlaugur hefur frá mörgu að segja, meðal annars um rekt- orsárin og forsetaframboðið. DEMANTAR. Flestir vilja eignast þá en fáir hafa þá í hendi. Hvaðan koma þeir, hvernig eru þeir unnir, hvers vegna eru þeir eftirsóttir? Sumt um demanta og annað ekki. ENGEL LUND (GAGGA) er þjóðkunnug per- sóna. Hún hefur stundað söngkennslu hér á landi í áraraðir. Hún var þekkt söngkona áður en hún sneri sér að söngkennslunni. Grein verð- ur um þessa einstöku konu í næstu Viku. TRIER - HEIDELBERG - FREIBURG. Þrjár borgir í Þýskalandi heimsóttar af blaðamanni Vikunnar. PLACIDO DOMINGO. Stórsöngvarinn spánski er heimsfrægur. Grein um hann í næstu Viku. LOMBARD bókasafnið, stutt sakamálasaga eftir Michael Innes, mátuleg fyrir svefninn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.