Vikan


Vikan - 12.02.1987, Blaðsíða 24

Vikan - 12.02.1987, Blaðsíða 24
 Unglmga- hertaji Það skiptir mihlu máli'fyrir andlega líðan okkar hvernig við innréttum nánasta um- hverfi okkar. Við á Vikunni fengum í hendur tvœr skemmtilegar hugmyndir um hvernig hœgt er að útbúa her- bergi unglinganna á heimilinu og við leyfum ykkur hér með að njóta þeirra með okkur. Hér sjáum við hvernig hægt er að skapa mjög líflegt umhverfi. Notaðir eru skær- ir litir, blátt, hvítt og rautt. Takið eftir hvernig skrif- borðið myndar bak við svefnbekkinn. Með því að raða húsgögnunum upp á þennan hátt kemur gott gólfpláss og herbergið verður tvískipt. Á veggina er sett korkklæðning sem gefur skemmtilega mögu- leika. En ikorkinner auðvelt að næla plaköt, minnismiða og annað sem fólk langar að hafa í kring- um sig. Þetta er herbergi róman- tisku stúlkunnar. Ábreiðan á járnrúminu er það sem maður rekur augun fyrst i. Við rúmið stendur fallegt gamaldags náttborð sem er alger andstæða hvitlakkaða skrifborðsins. Veggirnir eru með gamaldags blóma- mynstruðu veggfóðri f sömu litum og rúmábreiðan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.