Vikan


Vikan - 12.02.1987, Blaðsíða 52

Vikan - 12.02.1987, Blaðsíða 52
Sakamálasaga efitír Georg og Margaret Cole Það hlýtur að vera hreint og beint átakanlegt fyrir virtan einkalögreglu- mann að sitja uppi með óupplýst og dularfullt afbrot á sínu eigin heimili. Þetta er svona svipað og þegar frægur læknir leggst í flensu. Það var því ekki undarlegt þótt James Warrender væri í fýlu þegar móðir hans, fru Warrender, kom heim einn góðan mánudagsmorgun. Frú Warrender, sem hélt heimili fyrir son sinn, hafði eytt helginni í heimboði hjá æskuvinkonu sinni og haft það náðugt. James Warrend- er var vel þekktur einkalögreglumaður. Hann hafði náið samstarf við hátt setta embættismenn hjá Scotland Yard og þeir höfðu viðurkennt að fijótt hugmyndaflug hans kæmi stundum að jafngóðum notum og allt skipulag þeirra. Þessa stundina leit James Warrender hvorki út fyrir að vera atorkusamur né hugmyndaríkur. Móður hans sýndist að vísu í fyrstu að hann hefði orðið fyrir því óláni að fötin hans hefðu skemmst í hreinsun og þess vegna spurði hún hann fyrst að því. 52 VIKAN 7. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.