Vikan


Vikan - 12.02.1987, Blaðsíða 18

Vikan - 12.02.1987, Blaðsíða 18
Gamlir en cfóðir Kaupmaöur einn úr Reykjavík kom á bæ í af- dalasveit á Norðurlandi. Bóndi tók honum hið besta og bauó honum inn. Kaup- maður spurði bónda hvort hann væri kvæntur. Jú, ég held nú það, svaraði bóndi, og við eigum ellefu böm. Hve lengi hefur þú verið kvæntur? spyr kaupmaður. í tólf ár, svaraði bóndi. Já, það er einmitt það og átt ellefu böm, segir kaup- maður þá. Þá segir bóndi í afsökurnartóni. Ég var nefnilega veikur í eitt ár og lá á spítala fyrir sunnan. Kunningjamir Haraldur Á. Sigurðsson leikari og Púlli frændi hans höfðu gaman af því að ráða kross- gátur. Þeir sátu oft yfir miðdegiskaffi í Sjálfstæðis- húsinu til þess að ráða krossgátur. Eitt sinn vant- aði þá fjögurra stafa orð sem átti að tákna mat og lauk því svo að báðir gáfust upp. Um kvöldið fóru þeir á knattspyrnuleik suður á gamla Melavellinum, milli Svía og íslendinga og auð- vitað voru þeir síðarnefndu burstaðir. í miðjum leikn- um tókst íslendingum samt að gera upphlaup að marki Svía og komust allir áhorf- endur í uppnám og hvöttu landa sína. Þá hnippti Púlli í Harald og sagði: „Heyrðu, Halli, nú veit ég það. Það er kæfa.“ ) 18 VIKAN 7. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.