Vikan


Vikan - 12.02.1987, Page 18

Vikan - 12.02.1987, Page 18
Gamlir en cfóðir Kaupmaöur einn úr Reykjavík kom á bæ í af- dalasveit á Norðurlandi. Bóndi tók honum hið besta og bauó honum inn. Kaup- maður spurði bónda hvort hann væri kvæntur. Jú, ég held nú það, svaraði bóndi, og við eigum ellefu böm. Hve lengi hefur þú verið kvæntur? spyr kaupmaður. í tólf ár, svaraði bóndi. Já, það er einmitt það og átt ellefu böm, segir kaup- maður þá. Þá segir bóndi í afsökurnartóni. Ég var nefnilega veikur í eitt ár og lá á spítala fyrir sunnan. Kunningjamir Haraldur Á. Sigurðsson leikari og Púlli frændi hans höfðu gaman af því að ráða kross- gátur. Þeir sátu oft yfir miðdegiskaffi í Sjálfstæðis- húsinu til þess að ráða krossgátur. Eitt sinn vant- aði þá fjögurra stafa orð sem átti að tákna mat og lauk því svo að báðir gáfust upp. Um kvöldið fóru þeir á knattspyrnuleik suður á gamla Melavellinum, milli Svía og íslendinga og auð- vitað voru þeir síðarnefndu burstaðir. í miðjum leikn- um tókst íslendingum samt að gera upphlaup að marki Svía og komust allir áhorf- endur í uppnám og hvöttu landa sína. Þá hnippti Púlli í Harald og sagði: „Heyrðu, Halli, nú veit ég það. Það er kæfa.“ ) 18 VIKAN 7. TBL

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.