Vikan


Vikan - 12.02.1987, Side 11

Vikan - 12.02.1987, Side 11
I NÆSTU VIKU 30 Nafn Vikunnar er Eggert Guðmunds- son, annar aðalleikarinn í nýju kvikmyndinni Skytturnar. 32 Eldhugi í fararbroddi er yfirskrift við- talsins við Þorvald Guðmundsson í Síld og fisk. Eftirsóknarverður við- mælandi í Vikuviðtalinu. 38 Hún býr í Svíþjóð, er heimavinnandi þriggja barna móðir. Hún er líka móðir hans Skugga. 46 Priscilla Presley ræðir um uppeldi dóttur sinnar og rokkkóngsins Elvis. Guttapeysa í handavinnuþættinum. 58 Djöflaeyjan rís í skemmuleikhúsi vestastívesturbænum. 61 Halló, litla þjóð! heitir nýr íslenskur söngleikursem Leikfélag Hafnar- fjarðar sýnir. Við litum þar inn. GUÐLAUGUR ÞORVALDSSON, sáttasemjari ríkisins, hefur átt annríkt að undanförnu. Við fórum fram á viðtal sem fúslega var veitt, en þær eru fáar, stundirnar sem gefast á milli sátta- funda. Þetta hefst fyrir næstu Viku. Guðlaugur hefur frá mörgu að segja, meðal annars um rekt- orsárin og forsetaframboðið. DEMANTAR. Flestir vilja eignast þá en fáir hafa þá í hendi. Hvaðan koma þeir, hvernig eru þeir unnir, hvers vegna eru þeir eftirsóttir? Sumt um demanta og annað ekki. ENGEL LUND (GAGGA) er þjóðkunnug per- sóna. Hún hefur stundað söngkennslu hér á landi í áraraðir. Hún var þekkt söngkona áður en hún sneri sér að söngkennslunni. Grein verð- ur um þessa einstöku konu í næstu Viku. TRIER - HEIDELBERG - FREIBURG. Þrjár borgir í Þýskalandi heimsóttar af blaðamanni Vikunnar. PLACIDO DOMINGO. Stórsöngvarinn spánski er heimsfrægur. Grein um hann í næstu Viku. LOMBARD bókasafnið, stutt sakamálasaga eftir Michael Innes, mátuleg fyrir svefninn.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.