Vikan


Vikan - 12.02.1987, Síða 59

Vikan - 12.02.1987, Síða 59
Stór stund í aósigi. Grettir, Baddi, Lína spákona (Margrét Ólafsdóttir) og Dotlý. „Drengurinn iá bara þama..Þórgunnur, mamma Grjóna og Didda (Hanna María Karlsdóttir). Aðstaða fyrir áhorfendur er hin ágætasta og rúm- ar salurinn um 250 manns í sæti á vel upp- hækkuðum pöllum. Punktur- inn yfir i-ið er svo litil veitingastofa í umsjá Torf- unnar. Þar má hreiðra um sig fyrir og eftir sýningu; snæða, teyga andrúmsloftið og síðan melta allt saman. Leikgerð og uppsetning Kjartans Ragnarssonar á hinum vinsælu skáld- sögum Einars Kárason- ar, Þar sem Djöflaeyjan rís og Gulleyjan, tók sér bólfestu í bragganum og á þar heima. Sögusvið sagnanna er bragga- hverfi eftirstríðsáranna og því er óþarft að fjölyrða um hve útlit og andrúmsloft þessa lúna bragga hentar sýning- unni vel Tommi og Lina spákona (Margrét Ólafsdóttir). Baddi og Danni flognir... Lina spáir í spilin. 7. TBL VIKAN 59

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.