Vikan


Vikan - 19.03.1987, Page 20

Vikan - 19.03.1987, Page 20
Þetta er tilvalinn réttur fyrir þá sem þurfa að elda í einum grænum en vilja þó bera á borð ljúffengan og góðan mat. Þennan pylsurétt er fljótlegt að matreiða, hann er ódýr og síðast en ekki sist bragðast hann einstaklega vel. Uppskriftin er áætluð fyrir þijá til ijóra. 1 lítil dós niðursoðnir tómatar 'A lítri vatn 4 meðalstórar gulrætur 1 stór eða 2 litlar paprikur 1 púrrulaukur 1 pakki pylsur Krydd: svartur pipar 2 tsk. nautakjötskraftur 2 tsk. oregano 2 hvítlauksrif 1 tsk. timian '/2 tsk. mexikönsk kryddblanda Skerið gulrætumar, paprikuna og púiru- laukinn smátt, kryddið og sjóðið með tómötunum í 15 til 20 mínútur. Hafið lok- ið ekki á pottinum á meðan. Brytjið pylsumar niður í hæfilega stóra bita og látið þær hitna með síðustu mínút- umar. Gott er að bera bandspaghettí fram með þessum rétti. Umsjón: Esther Steinsson \ 20 VIKAN 12 TBL

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.