Vikan


Vikan - 30.04.1987, Blaðsíða 5

Vikan - 30.04.1987, Blaðsíða 5
24 Hinrik ívarsson í Merkinesi í Höfnum heimsóttur. 26 Nafn Vikunnar er Guðmundur J. Guðmundsson, verkalýðsleiðtoginn sjálfur, og valinn í tilefni dagsins. 28 Barátta verkalýðsins, sorgir og sigrar. 32 Sigfús Jónsson, bæjarstjóri á Akur- eyri, er þekktur langhlaupari en segist oft lenda í hlutverki markvarðarins. Hann er í Vikuvíðtalinu. 46 Veiðiþátturinn sem mun vara jafn- lengiog vertíðin. 57 Stundum bregður Ijósmyndarinn okkar sér út fyrir landsteinana. Til Kaupmannahafnar lá leiðin síðast og í grasagarði gleymdi Valdís stað og stund með myndavélina við nefið. HALLGRIMUR THORSTEINSSON, fréttastjóri Bylgj- unnar, verður í næsta Vikuviðtali. Hallgrímur er þekktur útvarpsmaður, til skamms tíma heyrðum við hina við- kunnanlegu rödd hans segja okkur frá viðburðum í Reykjavík síðdegis. Nú heldur hann um taumana á fréttahaukunum á Bylgjunni. Hallgrímur var blaðamaður í nokkur ár áður en hann brá sér á öldur Ijósvakans. Forvitnilegt viðtal við Hallgrím Thorsteinsson í næstu Víku. JÖKULL, JÖKULL, HERM ÞÚ MÉR. Grein um suður- heimskautið eftir dr. Sverri Ölafsson. Mjög fróðleg grein um heimskautið í suðri. KRISTÍN JÖNSDÖTTIR, útibússtjóri Alþýðubankans á Akureyri, tekin tali. Kristín er ein fárra kvenna sem gegna ábyrgðarstöðu í bankakerfinu á Islandi. Hún flutti til Akureyrar fyrir nokkrum árum er henni var falið að opna útibú fyrir Alþýðubankann á staðnum. í fjóra mánuði beið hún tilbúin með bankann en án bankaleyfis. Meira af Kristínu Jónsdóttur í næstu Viku NAUTAAT. Þessi þjóðaríþrótt Spánverja er gífurlega vinsæl, þó er íþróttin ekki upprunnin á Spáni. Skoðan- ir manna á nautaati eru skiptar, mörgum finnst með- ferðin á nautunum til háborinnar skammar og skilja ekki tilganginn í því að veifa rauðri dulu fyrir framan mannýgt naut. Sigurdór Sigurdórsson blaðamaður var leiðsögumaður á Spáni í mörg ár. Hann skrifar mjög athyglisverða grein um nautaat í næstu Viku. 18. TBL VIKAN 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.