Vikan


Vikan - 30.04.1987, Blaðsíða 30

Vikan - 30.04.1987, Blaðsíða 30
Þetta eru tvær gullfallegar stúlkur úr austurhluta Lundúnaborgar. Þær hafa átt tvö lög sem hafa far- ið hátt á breska vinsældalistann og þær stefna hærra. Það er ekki laust við að litið hafi verið á þær sem eins konar kyntákn en þær segjast vera ósköp venjulegar og siðsamar stúlkur. Þær eru systur, Kim er fimm árum eldri en Mel. Þær hafa sungið frá því að þær voru sjö ára en það var ekki fyrr en á síðasta ári sem þær gáfu út plötu. Mel hætti í skóla þegar hún var aðeins fimmtán ára. Tveim árum seinna benti mamma hennar henni á að reyna fyrir sér sem fyrir- sæta þar sem hún væri ágætlega vaxin. Móðir hennar sendi myndir af henni til umboðsmanns og stuttu seinna sat hún fyrir hjá tíma- ritunum Penthouse og Mayfair. Hún segir að hún sjái ekki eftir neinu en hún komi ekki til með að endurtaka þennan leik, þó að þeim Kim yrði boðin há fjárhæð kæmi það ekki til greina, þessum kafla sé lokið. Kim segir að líklega hafi þessar myndir af Mel orðið til þess að fóík hafi fengið rangar hugmyndir um þær og hafi hugsað sem svo: Þetta eru bara tvær stelpur af blað- síðu þrjú (en það birtast víst að jafnaði nektarmyndir á blaðsíðu þrjú í bresku blaði) að gefa út plöt- ur (samanber Samantha Fox). En staðreyndin er að Mel sat fyrir á þessum myndum löngu áður en við byrjuðum að gefa út plötur. Það eru ýmsir sem öfunda okkur af velgengni okkar. Fyrst þegar þær reyndu að ná samningi við útgáfufyrirtæki gekk það ekki of vel. Þær sendu inn upptöku en ekkert gerðist. Þá mættu þær á svæðið en fengu 30 VIKAN W TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.