Vikan


Vikan - 30.04.1987, Blaðsíða 22

Vikan - 30.04.1987, Blaðsíða 22
KVI-KMYNDIR / M Y N D B Ö N D Á Nýjar kvikmyndir Breski leikstjórinn Ken Russell hefur oft verið nefnd- ur vandræðabarn breskrar kvikmyndagerðar. Þessi um- deildi leikstjóri hefur, að því er virðist, leikið sér að því mynda hans er fjalla um tón- skáld. Mahler og Lizto- mania voru aftur á móti myndir sem best eru gleymd- ar. Þá varð minning Valent- inos fyrir barðinu á honum Byron (Gabriel Byrne) og dr. Polidori (Timothy Spall) í miklum átökum. að hneyksla fólk svo um munar. Hefur hann haft sér- stakt yndi af að taka fyrir þekktar sögupersónur, sér- staklega úr tónlistarheimin- um, og afskræma feril þeirra í kvikmyndum sínum. Hefur lítið farið fyrir sögulegum staðreyndum, eigið mat látið ráða. Má nefna mynd eins og The Music Lovers, þar sem Tchai- kovsky var tekinn fyrir og er af flestum talin best þeirra Gabriel Byrne leikur Byron lávarð. Mary Shelley (Natasha Richardson) fær hugmyndina aö Frankenstein í draumi. Julian Sands i hlutverki Ijóðskáldsins Shelley. í samnefndri kvikmynd. Sú kvikmynd varð til þess að hann yfirgaf England og sagðist aldrei mundu vinna þar framar. Hann settist að í Bandaríkjunum, lét frægar sögupersónur í friði og gerði tvær kvikmyndir, Altered States og Crimes of Passion. Ken Russell hefur greini- lega snúist hugur því nú er hann aftur á heimaslóðum og hefur svo um munar snú- ið sér að frægum persónum í nýjustu kvikmynd sinni, Gothic. Myndin gerist nefnilega á heimili Byrons lávarðar 16. júní 1816. Hann er í útlegð þegar sagan gerist og hefur 22 VIKAN 18. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.