Vikan


Vikan - 30.04.1987, Side 22

Vikan - 30.04.1987, Side 22
KVI-KMYNDIR / M Y N D B Ö N D Á Nýjar kvikmyndir Breski leikstjórinn Ken Russell hefur oft verið nefnd- ur vandræðabarn breskrar kvikmyndagerðar. Þessi um- deildi leikstjóri hefur, að því er virðist, leikið sér að því mynda hans er fjalla um tón- skáld. Mahler og Lizto- mania voru aftur á móti myndir sem best eru gleymd- ar. Þá varð minning Valent- inos fyrir barðinu á honum Byron (Gabriel Byrne) og dr. Polidori (Timothy Spall) í miklum átökum. að hneyksla fólk svo um munar. Hefur hann haft sér- stakt yndi af að taka fyrir þekktar sögupersónur, sér- staklega úr tónlistarheimin- um, og afskræma feril þeirra í kvikmyndum sínum. Hefur lítið farið fyrir sögulegum staðreyndum, eigið mat látið ráða. Má nefna mynd eins og The Music Lovers, þar sem Tchai- kovsky var tekinn fyrir og er af flestum talin best þeirra Gabriel Byrne leikur Byron lávarð. Mary Shelley (Natasha Richardson) fær hugmyndina aö Frankenstein í draumi. Julian Sands i hlutverki Ijóðskáldsins Shelley. í samnefndri kvikmynd. Sú kvikmynd varð til þess að hann yfirgaf England og sagðist aldrei mundu vinna þar framar. Hann settist að í Bandaríkjunum, lét frægar sögupersónur í friði og gerði tvær kvikmyndir, Altered States og Crimes of Passion. Ken Russell hefur greini- lega snúist hugur því nú er hann aftur á heimaslóðum og hefur svo um munar snú- ið sér að frægum persónum í nýjustu kvikmynd sinni, Gothic. Myndin gerist nefnilega á heimili Byrons lávarðar 16. júní 1816. Hann er í útlegð þegar sagan gerist og hefur 22 VIKAN 18. TBL

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.