Vikan


Vikan - 30.04.1987, Blaðsíða 46

Vikan - 30.04.1987, Blaðsíða 46
Við Pálmi förnm í Hofsá - segir Friðrik Friðriksson Friörik Friöriksson meö 19 og 12 punda laxa á fögrum júlídegi á Hraun- inu í Aðaldalnum. „Það getur ekki verið ann- að en manni lítist vel á sumarið því það eru svo margir bjartsýnir í kringum mann,“ sagði Friðrik Frið- riksson, sparisjóðsstjóri á Dalvík, í samtali við Vikuna. „Já, það eru margir bjartsýnir og þetta verður mikið af bæði stórum og smáum laxi sem veiðist. Það á að fara vítt og breitt að veiða, hvort sem það verður í Mýrarkvísl eða á Hraunið í Aðaldalnum. Svo ætlum við Pálmi Gunnarsson í Hofsá í Vopnafirði í sumar. Síðan langar mig neðar i Laxá í Aðaldal en það er ekki hlaupið að því. Það verður víða veitt og fyrst maður er kominn upp i 20 punda flokk- inn er 30 punda flokkurinn næstur. Kannski maður fái einn svoleiðis í sumar?“ Dorgveiðin hefur notið mikillar hylli hjá veiðimönnum í vetur og hafa margir dorgað. Það er líka hægt að sjá ýmislegt niður um ísinn og oft mikið af ftski þótt hann taki ekki alltaf. 46 VIKAN ia TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.