Vikan


Vikan - 14.05.1987, Qupperneq 19

Vikan - 14.05.1987, Qupperneq 19
 - — • ■' Síi?l „Bessie MouIford,“ sagði hann. „Þér eruð handtekin fyrir morðið á systur yðar, Charlotte Blench. Ég vara yður við því að allt sem þér segið verður skráð og kann að verða notað gegn yður við réttarhöldin.“ „Já,“ sagði Fen þegar þeir nokkru síðar sátu yfir kaffinu sem Wyndham hafði lagað. „Bessie hlýtur að hafa kyrkt systur sína rétt áður en þú •ókst í hlað. Flún hefur að öll- um líkindum framið verknað- inn inni í húsinu og markmiðið var að komast yfir peningana sem frú Blench geymdi þar. Þegar þú komst lokaðist undankomuleið hennar. Flún greip þá til þess ráðs að leika frú Blench og um nóttina reyndi hún síðan að fjarlægja líkið. Átökin, sem þú taldir þig verða varan við í garðinum, voru bara smávaxin miðaldra kona að burðast með þungt lík. Vasa- klúturinn og varaliturinn höfðu einmitt þveröfuga merkingu við það sem þú hélst.“ Wyndham kinkaði kolli: „Ég skil. Flún varð vör við mig þegar ég vaknaði og rétt náði að fela líkið hjá sorp- haugnum áður en ég komst út úr húsinu og á vettvang. Það var engin furða að hún vildi ekki að ég væri að snuðra þarna í nágrenninu og nú skil ég líka hvers vegna hún varð svona áhyggjufull þegar ég sagði henni að ég þjáðist af svefnleysi." „Eftir að þú hafðir eyðilagt þessa fyrstu tilráun fyrir henni gat hún ekkert gert við líkið fyrr en í nótt. Eins og þú get- ur sjálfsagt getið þér til um þá var ég búinn að finna líkið áður en ég fór til lögreglunnar en þeir töldu nauðsynlegt að handtaka hana einmitt þegar hún væri að flytja það til.“ „Hvað var það sem ég tók ekki eftir?“ spurði Wyndham. „Það sem gerðist þegar þú dast með allt leirtauið í fang- inu og braust það.“ „En hún varð ekki vör við það.“ „Einmitt,“ sagði Fen, „Þá áttaði ég mig á því að hún þættist vera heyrnarlaus. Manneskja, sem raunverulega væri heyrnarlaus, hefði orðið vör við titringinn þegar svo mikill þungi fellur til jarðar og hefði því snúið sér við.“ 20. TBL VIKAN 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.