Vikan


Vikan - 14.05.1987, Side 29

Vikan - 14.05.1987, Side 29
Sólgleraugu frá versluninni Partý. góð til að verjast útfjólubláu ljósi, grænt oggrátteru líka nokkuð algengir litir á gleraugum sem útiloka vel útfjólublátt ljósen þaðerekki hægtað faraeftir litnum eingöngu. Ef maður vill fá sér sólgleraugu sem dökkna eftir því sem sólarljósið eykst ber að gæta þess að þau dökkni nógu mikið þegar farið er út í sólskin. Þess ber líka að gæta að sólgleraugu, sem dökkna aðeins þegar þau verða fyrir miklu útfjólubláu ljósi, geta verið alls- endis ófullnægjandi við akstur. Ástæðan er sú að framrúður sumra bíla skilja frá útfjólublátt ljós og þess vegna dökkna sólgleraugun ekki nægilega til þessað verja mann fyrir sýnilega Ijósinu. Það er liæltulegt að ganga sífellt með gleraugu sem dökkna við aukið ljós því þá geta augun misst þann eiginleika að aðlaga sig Ijósinu. Polaroid sólgleraugu eru þannig úr garði gerð að þau skilja frá ljósið sem endurkastast. Gott er að nota þessi gler- augu þar sem mikið endurvarp er, til dæmis í sandi, snjó eða vatni. Það verður hver og einn að gera upp við sig hvort hann vill hafa plast eða gler í sólgleraugunum sínum. Plast er allt að því helmingi léttara en gler. Hins vegar er plastinu hætt við að rispast og oft verða sólgleraugu fyrir hnjaski. í rannsókninni, sem Fishman gerði, kom í ljós að plastgleraugu útilokuðu betur útfjólublátt Ijós en þau sem voru með gleri en þetta er auðvitað bara niður- staða einnar könnunar og þess ber einnig að gæta að það er afskaplega erfitt, ef ekki ómögulegt, að búa til góð gleraugu úr plasti sem dökkna við auk- ið Ijós. Við val á sólgleraugum er rétt að minnast þess að dýr gleraugu eru ekki endilega betri en þau sem ódýrari eru. Verðið á sólgleraugum fer reyndar meira eftir tískunni en eiginleikunum. frá sjáanlega Ijósið en að vera með eng- in. „Efmaðurerekki með sólgleraugu getur maður ekki horft í sólina," segir Fishman. Ef fólk er með sólgleraugu sem skilja bara frá sýnilega Ijósið heldur það að gleraugun geri sitl gagn og ligg- ur á ströndinni og fær útfjölubláll Ijós í augun án þess að gera sér grein fyrir þvi. Reyndar komst Fishman að því að sum sólgleraugu hleypa meira en áttatíu og fimm prósentum af útfjólubláa Ijós- inu í gegnum sig. Hvernig er þá hægt að segja til um hvort maðurerað kaupa sólgleraugu sem eru góð vörn gegn útfjólubláum geislum? Vertu viss um að sólgleraugun séu nógu dökk. „Efmaður vill vera viss um að geta séð vel í mjög miklu sólskini ættu gleraugun að skilja frá að minnsta kosli áttatíu prósent af hinu sýnilega ljósi," segir Fishman. Rallituð og brún sólgleraugu eru olt 20. TBL VIK A N 29

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.