Vikan


Vikan - 14.05.1987, Síða 59

Vikan - 14.05.1987, Síða 59
„Picnic“ við Palais-Royal. Texti: Guðrún Alfreðsdóttir Myndir: Guðrún Alfreðsdóttir og fleiri Síðan átti bóhem- og kaffihúsalíf eftir að blómstra meðal alþjóðlegra listamanna en meira um það síðar. Það var fleira iðkað en list í hinni glaðværu París, framleiðsla á djörf- um tískuklæðnaði hófst þar og átti eftir að hafa áhrif um allan heim. Forum des Halles og gömlu húsin. menningarlífi. íbúar innan hverfanna tuttugu eru tæp tvær og hálf milljón. HEIMSBORG BÓHEMA OG GLAÐVÆRÐAR París hefur löngum talist fremst í flokki á sviði lista og menningar og því varð mjög vinsælt að alþjóðlegir listamenn settust þar að um lengri eða skemmri tíma fyrr á þessari öld. Borgin þótti ekki síður, og þykir raunar enn, heimsborg glaðværðar og djörfungar með andrúmsloft þrungið dulúð og töfrum. HEPPILEG STAÐSETNING Mörg af stærri og dýrari hótelum borgar- innar eru á hægri bakkanum, gjarnan í finu hverfunum í nágrenni breiðstrætisins Champs-Élysées og Óperunnar. Ódýrari hót- el, flest mjög þrifaleg og vinaleg, er að finna víða um borgina, ekki síst í og við gömlu bæjarhlutana sitthvorum megin Signu. Vænt- anlegum Parísarförum, sem heimsækja borg- ina í fyrsta sinn, er ráðlagt að velja hótel við 20. TBL VI KAN 59

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.