Vikan


Vikan - 14.05.1987, Blaðsíða 59

Vikan - 14.05.1987, Blaðsíða 59
„Picnic“ við Palais-Royal. Texti: Guðrún Alfreðsdóttir Myndir: Guðrún Alfreðsdóttir og fleiri Síðan átti bóhem- og kaffihúsalíf eftir að blómstra meðal alþjóðlegra listamanna en meira um það síðar. Það var fleira iðkað en list í hinni glaðværu París, framleiðsla á djörf- um tískuklæðnaði hófst þar og átti eftir að hafa áhrif um allan heim. Forum des Halles og gömlu húsin. menningarlífi. íbúar innan hverfanna tuttugu eru tæp tvær og hálf milljón. HEIMSBORG BÓHEMA OG GLAÐVÆRÐAR París hefur löngum talist fremst í flokki á sviði lista og menningar og því varð mjög vinsælt að alþjóðlegir listamenn settust þar að um lengri eða skemmri tíma fyrr á þessari öld. Borgin þótti ekki síður, og þykir raunar enn, heimsborg glaðværðar og djörfungar með andrúmsloft þrungið dulúð og töfrum. HEPPILEG STAÐSETNING Mörg af stærri og dýrari hótelum borgar- innar eru á hægri bakkanum, gjarnan í finu hverfunum í nágrenni breiðstrætisins Champs-Élysées og Óperunnar. Ódýrari hót- el, flest mjög þrifaleg og vinaleg, er að finna víða um borgina, ekki síst í og við gömlu bæjarhlutana sitthvorum megin Signu. Vænt- anlegum Parísarförum, sem heimsækja borg- ina í fyrsta sinn, er ráðlagt að velja hótel við 20. TBL VI KAN 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.