Vikan - 04.06.1987, Blaðsíða 6
Megrunarpillur níunda áratugarins, U.S. Grape Slim.
Mcgrunartöflur
án aukaverkana
í síðustu Viku byrjuðum við að segja frá U.S. Grape Slim töflum og höldum
því áfram í þessari Viku. Þeir sem hyggjast grenna sig með aðstoð taflnanna
eiga að taka viku eða íjórtán daga kúr, annaðhvort með aðstoð matseðilsins eða
án hans. Með því að nota matseðilinn er von um meiri árangur. Töflurnar inni-
halda náttúrulegan grapealdinsafa, þara, trefjaefni, lectin, eplaedik, C, E og B
vítamín. Þrisvar á dag, hálftíma fyrir hverja máltið, á að tyggja tvær töflur. Ekki
á að kyngja þeim beint heldur tyggja þær. j hverju glasi eru 90 tötlur sem eiga
að duga i hálfan mánuð. Töflurnar eru án allra aukaverkana. Frainleiðendur
segja þær eiga að draga úr matarlöngun, þær séu mettandi, auk þess sem þær
flýti fyrir fitubrennslu líkamans. Þetta telja þeir því raunhæfa leið til megrunar,
þyngdartapið sé ekki fólgið í vatnstapi heldur fitutapi.
Matseðill
1. dagur
Morgunverður
'A grapealdin
1 bikar jógúrt
1 dl músli
1 brauðsneið (gróft brauð)
Létt og laggott á brauðið
te eða kaffi
Hádegisverður
100 g nautahakksbuff
salat
vatn eða sódavatn
1 appetsína
Kvöldverður
2 litlar lifrarsneiðar, ca 100 g
1 /i dl soðin hrísgrjón
1 'A dl spergilkál (brokkoli)
salat
1 glas léttmjólk
'A grape
2. dagur
Morgunverður
2 dl grapealdinsafi
I soðið egg
1 gróf brauðsneið
Létt og laggott á brauðið
1 ostsneið
te eða kaffi
Hádegisverður
3 dl kjötseyði
1 gróf brauðsneið
Létt og laggott á brauðið
2 dl kostasæla
'/2 epli og /2 græn paprika
Kvöldverður
2 lambakótilettur
1 /2 dl soðin hrísgrjón
2 dl spínat
baunaspírur
1 brauðsneið
Létt og laggott
/2 banani
sódavatn
6 VIKAN 23. TBL