Vikan


Vikan - 04.06.1987, Blaðsíða 45

Vikan - 04.06.1987, Blaðsíða 45
Umsjón: Hólmfríður Benediktsdóttir Þetta voru nefnilega tvíburar. Þær sögðust heita Rut og Rósa og voru nýfluttar í næstu blokk. Sigga hafði kynnst stelpunum daginn áður og boðið þeim í heimsókn. Tvíburarnir voru sjö ára eins og Sigga og hún vonaði að þær gætu orðið góðar vin- konur. Þess vegna lagaði hún svona vel til. Stelpunum kom vel saman og léku sér nokkra stund inni. Síðan datt þeim í hug að fara út og prófa nýju hjólin tvíburanna. Sigga átti ekki hjól og var óvön að hjóla. í fyrstu gekk allt vel en þegar hún var kornin á mikla ferð niður brekku réð hún ekki við neitt lengur og gat ekki stoppað. Hjólið brunaði áfram á ógurlegum hraða og stefndi á húsvegg. Á síðustu stundu tókst Siggu að sveigja til hliðar, hjólið rann til og fór á hliðina. Ó-ó-ó! Sigga rak upp öskur og tvíburarnir komu hlaupandi til að hjálpa henni á fætur. Æi, hvað þetta var sárt! Hnén voru hrufluð og það blæddi úr sári á öðrum olnboganum. Rósa tók hjólið, sem var óskemmt, og Rut studdi Siggu heim. Sigga grét svo hátt að pabbi hennar heyrði í henni og kom hlaupandi á móti þeim. Tvíburarnir kvöddu og lofuðu að koma í heimsókn næsta dag, en foreldrar Siggu bjuggu um sárin. Um kvöldið, þegar Sigga fór að sofa, sveið hana í sárin. Tárin láku ofan í koddann og Sigga átti ógurlega bágt. Allt i einu fann hún loðið og mjúkt eyrað á tuskuhundinum strjúk- ast við sig. Hún togaði hundinn til sín og grét í mjúkan feldinn. Morguninn eftir, þegar Sigga vakn- aði, leið henni miklu betur og eftir nokkra daga voru sárin gróin. - En tuskuhundurinn, sem nú var búinn að fá nafnið Leppi, var ekki lengur geymdur uppi á hillu. Nú fylgdi hann Siggu hvert sem hún fór. Henni fannst ekki lengur smábarnalegt að eiga tuskuhund enda var Leppi enginn venjulegur tuskuhundur. á [b 5 A T A T R • 1 > 6 R f p R u 5o (j {> '0 | M R é T 6, Hvað heita krakkamir? Getur þú fundið hvaða stafi vantar í reitina? Þá sérð þú hvað krakkarnir heita. Svörin eru annars staðar á opnunni. 23. TBL VIKAN 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.