Vikan


Vikan - 27.08.1987, Síða 42

Vikan - 27.08.1987, Síða 42
Draumar MEÐ GAT A ENNI Kæri draumráðandi. Ég hef hér tvo drauma fyrir þig. Sá fyrri er svona: Mér fannst ég vera að koma úr sundi og var að fara að klæða mig. Það var einhver með mér. Við fórum inn í herbergi við enda gangs. Þegar við vorum að verða búnar að klæða okkur kom maður inn til okkar. Ég bað hann að fara út, sem hann gerði. Hann var í einhvers konar vímu. Þegar hann fór út lokaði hann ekki á eftir sér þann- ig að ég sá að hann fór inn í annað herbergi en þar var honum nánast hent út af stelpu sem var alveg fjúkandi vond. Þaðan fór hann inn í þriðja herbergið og hvarf sjónum. Þegar ég kom fram og var að fara niður (þetta var hátt uppi) sá ég hann liggja í rúmi með gat á enninu. Það var búið að skjóta hann. Við gengum bara áfram og niður fyrsta stigann. Svo byrjuðum við að ganga fram á dautt fólk, allt var það skotið í ennið (alveg í miðjuna, allt) og lá með höfuðið niður í móti. Á einum stigapallinum hittum við menn sem voru að hlaða og þrífa byssur. Við ætluðum að ganga fram hjá og þykjast ekki sjá nein lík en um leið og við værum komnar út ætluðum við EITURLYFJA- VANDAMÁL Kæri draumráðandi. Ég hef miklar áhyggjur af draumi sem mig dreymdi um daginn þegar ég var í ferðalagi. Mér fannst ég uppgötva að maðurinn minn misnotaði áfengi og að hann hefði einnig ein- hvern veginn tekið heróin en þó hafði hann ekki sprautað sig. Ég var góð við hann en hann bara brosti eins og í öðrum heimi og var varla hægt að ýta við honum. Ég kom honum strax í meðferð á Vogi (sem ég hef aldrei komið á né hann) og þá fannst mér einn vinur okkar, sem heitir S, segja: Mikið er hann heppinn að eiga þig að. Það bjargar honum. Þessi maður (S) er dálítið blautur sjálfur en maðurinn minn ekki. að fara í lögguna. En hann gerði ekki neitt. Við gengurn út á mikið breiðstræti og þar fyrir horn og inn í búð og báðum um síma. Þegar afgreiðslustúlkan sá hvað við vorum miður okkar bað hún okkur að segja sér hvað hefði komið fyrir sem við og gerðum. Hún sagðist ætla að hjálpa okkur. Hún hljóp út til að ná í bílinn sinn áður en ég gat stoppað hana. Ég vissi sem sé að ef hún færi út myndi hún deyja eins og allir hinir. Ég var svo mið- ur mín að hún skyldi deyja og það væri min sök að ég stóð bara með símtóiið og grét. Sá seinni er svona: Ég var inni í herberginu mínu þegar ein- hverjir komu inn og ég fór að sýna þeim (þau voru tvö) hvað það væri fallegra að hafa fáar styttur heldur en margar efst uppi (í rauninni eru þar margar). Svo allt í einu var ég komin út að svæði þar sem verið var að rækta land og blóm. Ég stóð þarna og fylgdist með og var að reyna að vingast við nokkra hunda. Þeir litu ekki við mér svo ég hélt að það væri af því að ég á hund í rauninni og að þeir fyndu einhverja lykt. Svo kom einhver maður og fór að sýna mér staðinn. Hann sýndi mér nokkr- Viltu ráða drauminn fljótt því að eg hef áhyggjur af honum. Með þakklæti fyrir ráðninguna. B.K. Draumurinn er ákveðin ábending til þín wn aó vanda vel val vina þinna til þess aó leiðast ekki út í eitthvað sem gœti haft cerumissi eða vanvirðu í för með sér. GAMALL KENNARI Kæri draumráðandi. Mig vantar ráðningu á þessunt stutta draumi. Mér fannst ég vera úti að ganga í blíðskaparveðri þegar ég hitti gamlan kennara minn. Hann heitir X. Mér fannst hann miklu ar tjarnir, mjög litlar en fullar af stórum, hvítum fiskum sem veiddu flugur með því að skjóta öðru auganu út og ná þeim þannig. Svo sýndi hann mér hvernig þeir ræktuðu land með því að láta möl skríða yfir það í öldum, þá myndi grasið gróa. Svo þegar ég var að fara sá ég svo mikið af kanínum og hundum og hvolpum að ég var alveg furðu lostin. Magga Fyrri draumurinn merkir aó þú munir standa þig vel í tímabundnu mótlati eóa þegar þér er sýnt óréttlati og þú munir verða mjög hamingju- söm í lok þess tímabils er wn rœðir. Sennilegt er að seinni draumurinn, þótt ólíkur sé, haft nokkuð áþekka merkingu. Tákn hans eru mót- sagnakennd, annars vegar er þar friður og farsæld, góóir vinir en óáreitnir, hins vegar við- vörun til þín um að vera á varðbergi gagnvart ásökunwn eóa illu umtali en þó er augljóst á draumunum báðum að hið góða er margfalt sterkara enþað neikvœða. Iheilderu draumarn- ir ábending um að Itið góða sigri og ýti leiðind- unum burtu. Þú átt góða strauma í kringum þig. ellilegri en hann í rauninni er. Við erurn kunn- ug- Mér fannst hann taka undir höndina á mér og ganga með mér eftir sólbjörtu stræti þar sem borð og stólar voru úti á götum og sól- hlífar, augsýnilega vegna veitingasölu. Hann leiddi mig að borði og bauð mér eitt- hvað að drekka og mér fannst hann óþægilega nærgöngull. Merkir þessi draumur eitthvað sérstakt? Ég tek það fram að ég er ekki ein af þeim sem ganga með einhverja hugaróra um kennara sína. Þökk fyrir. Soila Það eru einkum nöfn þessa kennara þíns sem eru markverð og þau merkja einfaldlega betri tíó fram undan og hagstœð ytri skilyrði, einkum í fármálum en einnig í hvers konar skapandi störfum. 42 VIKAN 35. TBL

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.