Vikan


Vikan - 11.02.1988, Page 21

Vikan - 11.02.1988, Page 21
Hvað kostar að horfa á málverk? Myndlistarmenn huga nú í vaxandi mæli að höfundar- rétti sínum. Hljómlistar- menn og rithöfundar hafa áratugum saman verið vemdaðir með sérstökum reglum og lögum um höf- undarrétt. Myndlistar- mennirnir hafa í raun engan rétt - þegar málverk er selt, jafnvel fyrir milljónir á upp- boðl, hefur hingað til lítið eða ekkert runnið til þess sem myndina málaði elleg- ar erfingja hans/hennar. Á síðasta löggjafarþingi fs- lands voru samþykkt ný lög um listmunauppboð. Þar er tekið fram að 10% söluverðs lista- verks á uppboði skuli renna til listamannsins eða handhafa höfundarréttar hans. Nú um helginá verður haldin ráðstefiia um þessi höfúndarrétt- armál myndlistarmanna og mun þá væntanlega margt rætt sem hugsanlega gæti bætt stöðu myndlistarmanna í þessum efhum, svo sem árlega greiðslu fyrir myndverk sem hangir uppi í opinberri stofiiun, gjald vegna sýningar á myndverkum á opin- berum vettvangi og gjald vegna birtingar á myndverki í blöðum og bókum. - GG MÁNAKLÚBBURINN perla íslensks skemmtanalífs Hljómsveit Mánaklúbbsins er skipuð þaulreyndum tónlistarmönnum og leikur fyrir dansi á föstudags- og laugardagskvöldum Sjáumst MÁNAKLÚBBURINN ER OPINN: Fimmtudagskvöld kl. 18.00 - 1.00 Laugardagskvöld kl. 18.00 - 3.00 Föstudagskvöld kl. 18.00 - 3.00 Sunnudagskvöld kl. 18.00 - 3.00 Brautarholti 20, símar 29098 og 23335. Gengið inn frá horni Brautarholts og Nóatúns. I m la carte" salnum er boðid upp á glœsilegan sérrétta matseðil, góða þjónustu og þcegilegt umhverfi. Borðapantanir daglega í símum 29098 og 23335 VIKAN 21

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.